Morgunblaðið - 27.11.2010, Qupperneq 101

Morgunblaðið - 27.11.2010, Qupperneq 101
88 Jólablað Morgunblaðsins 2010 Hlíðasmára 9 • 201 Kóp. • Sími 553 3062 || Smáralind • 201 Kóp. • Sími 554 3063 || Kringlunni Sími 511 2022 || dyrabaer@dyrabaer.is Kattaklórur Hundarúm JÓLAGJAFIR fyrir hunda og ketti Kattaklórur Leikföng 27. nóvember Skálholtsdómkirkja Karlakór Reykjavíkur flytur efnis- skrá jólatónleika sinna klukkan 16. Menningarhúsið Hof Jólatónleikar Baggalúts kl. 20 og 23. Baggalútur heimsækir Akureyri í allri sinni dýrð og flytur Norðlend- ingum fagnaðarerindi sitt í menning- arhúsinu Hofi. Ástsæl aðventulög, hátíðarsöngvar, nýárskveðjur og ýmsir smellir í bland ættu að tryggja að Akureyringar og nærsveitamenn verði í sturluðum jólafíling langt fram á næsta ár. 28. nóvember Hallgrímskirkja Schola cantorum syngur evrópsk- ar endurreisnarmótettur og íslensk kórverk eftir Viadana, Guerrero, Handl, Lassus, Victoria, Hassler, Pa- lestrina, Báru Grímsdóttur, Þorkel Sigurbjörnsson og Hjálmar H. Ragn- arsson kl. 17. Frumflutt verða verk eftir Guðrúnu Eddu Gunnarsdóttur og Hafstein Þórólfsson. Þessi dagskrá verður einnig flutt af Schola cantor- um í hinni víðfrægu dómkirkju í Köln í Þýskalandi 3. desember. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Aðgangseyrir kr. 2.500 / listvinir 1.500. 30. nóvember Austurbær Aðventutónleikar KK og Ellenar Kristjáns kl. 20. Hljómsveitin er skip- uð sama fólki og í fyrra og eru þau eftirfarandi auk þeirra KK og Ellenar; Jón Ólafsson, Þorgrímur Jónsson, Bryndís Halla Gylfadóttir og Lilja Valdimarsdóttir. Miðaverð er 3.900 krónur. 1. desember Sauðárkrókskirkja Jólatónleikar Siggu Beinteins kl. 20. Sérstakir gestir eru Karlakórinn Heimir. Miðaverð er 3.200 krónur. Klif á Ólafsvík Á tónleikaferð Frostrósa koma fram þau Hera Björk, Regína Ósk, Friðrik Ómar, Ragnheiður Gröndal, Garðar Thór Cortes og Jóhann Frið- geir. Með þeim í för verða Hrynsveit Frostrósa, strengjakvartett og barna- kórar. Tónlistarstjóri er Karl O. Ol- geirsson. Menningarhúsið Hof Marta Guðrún Halldórsdóttir syng- ur íslensk og þýsk jólalög kl. 20. 2. desember Keflavíkurkirkja Jólatónleikar Siggu Beinteins kl. 20. Sérstakir gestir eru Karlakór Keflavíkur. Miðaverð er 3.200 krón- ur. Ísafjarðarkirkja Á tónleikaferð Frostrósa koma fram þau Hera Björk, Regína Ósk, Friðrik Ómar, Ragnheiður Gröndal, Garðar Thór Cortes og Jóhann Frið- geir. Austurbær Aðventutónleikar KK og Ellenar Krist- jáns kl. 20. Hljómsveitin er skipuð sama fólki og í fyrra og eru þau eftirfarandi auk þeirra KK og Ellenar; Jón Ólafsson, Þor- grímur Jónsson, Bryndís Halla Gylfadótt- ir og Lilja Valdimarsdóttir. Miðaverð er 3.900 krónur. 3. desember Selfosskirkja Á tónleikaferð Frostrósa koma fram þau Hera Björk, Regína Ósk, Friðrik Ómar, Ragnheiður Gröndal, Garðar Thór Cortes og Jóhann Frið- geir. 4. desember Árbæjarkirkja Jólatónleikar Lúðrasveitarinnar Svans kl. 15. Á dagskránni eru þekkt jólalög, þar á meðal A Christmas Festival eftir Leroy Anderson auk Concerto for Clarinet eftir Arti Shaw í flutningu Rúnars Óskarssonar. Miða- verð er 1.500 kr. en 1.000 kr. fyrir nema og eldri borgara. Frítt er fyrir börn undir átta ára. Að tónleikum loknum verður boðið upp á pip- arkökur og kakó. Hallgrímskirkja Orgeltónleikar á hádegi, aðventa og jól, kl. 12. Verk eftir Johann Seb- astian Bach og Charles-Marie Widor. Flytjandi er Björn Steinar Sólbergs- son. Ókeypis aðgangur en frjáls fram- lög þegin til styrktar Listvinafélagi. Jólatónleikar Karlakórs Reykjavík- ur, kl. 17 og 20. Menningarhúsið Hof Aðventutónleikar Sinfóníu- hljómsveitar Norðurlands með Diddú og Páli Óskari kl. 18. Stjórnandi er Guðmundur Óli Gunnarsson. Langholtskirkja Árlegir tónleikar Óperukórsins í Reykjavík, Requiem eftir W.A. Moz- art, Mozart á miðnætti á dánar- stundu Mozarts upp úr miðnætti, kl. 00.30. Þetta er í 6. sinn sem Óp- erukórinn syngur í minningu Mozarts á dánarstundu hans og að venju eru tónleikarnir einnig helgaðir minningu íslenskra tónlistarmanna sem látist hafa frá síðustu tónleikum, 4. des. 2009, en þau eru Marteinn Hunger Friðriksson, Jón G. Þórarinsson, Una Herdís Gröndal, Rut Magnússon, Margrét Jósefína Ponzi, Valgerður Ákadóttir, Ásgeir Hallsson, Eva Snæ- bjarnardóttir, Pálmar Þórarinn Eyj- ólfsson, Hannes Flosason og Guð- mundur H. Jónsson. Flytjendur eru Óperukórinn í Reykjavík ásamt sin- fóníuhljómsveit og einsöngvurunum Þóru Einarsdóttur, Sesselju Krist- jánsdóttur, Snorra Wium og Jóhanni Smára Sævarssyni. Stjórnandi er Garðar Cortes. 5. desember Hallgrímskirkja Jólatónleikar Karlakórs Reykjavík- ur, kl. 17 og 20. Kirkju- og menningarmiðstöð Eski- fjarðar Á tónleikaferð Frostrósa koma fram þau Hera Björk, Regína Ósk, Friðrik Ómar, Ragnheiður Gröndal, Garðar Thór Cortes og Jóhann Frið- geir. Menningarhúsið Hof Aðventutónleikar Sinfóníu- hljómsveitar Norðurlands með Diddú og Páli Óskari kl. 16. Stjórnandi er Guðmundur Óli Gunnarsson. Laugardalshöllin Jólagestir Björgvins Halldórs- sonar. Fram koma auk Björgvins Gissur Páll Gissurarson, Haukur Heiðar úr Diktu, Helgi Björns, Sigga & Högni úr Hjaltalín, Jóhanna Guð- rún, Kristján Jóhannsson, Ragnhild- ur Gísladóttir og Valgerður Guðna- dóttir. Auk þess þau Alexander Rybak, sigurvegari Eurovision, Paul Potts, sigurvegari Britain’s Got Tal- ent, og breska óperustjarnan Sum- mer Watson. Neskirkja Messa í D-dúr eftir Antonín Dvo- øák kl. 17. Flytjendur eru Kór Nes- kirkju, Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Hildigunnur Einarsdóttir alt, Hlöðver Sigurðsson tenór, Jóhann Smári Sævarsson bassi og á orgel leikur Kári Þormar. Stjórnandi er Stein- grímur Þórhallsson. Miðaverð kr. 1.500. 7. desember Langholtskirkja Jólatónleikar Graduale Futuri og Söngdeildar Kórskólans kl. 19. Bústaðakirkja Jólatónleikar Léttsveitar Reykja- víkur kl. 20. Með Léttsveitinni á þessum tónleikum koma fram tvær ungar söngkonur, vinkonurnar Sigríð- ur Thorlacius og Hildigunnur Ein- arsdóttir. Á dagskrá verða gömul og ný jólalög. Hluti af dagskránni verður helgaður minningu Eyglóar Eyjólfs- dóttur sem lést í september síðast- liðnum, en hún söng með Léttsveit- inni um árabil og samdi fjölmarga texta og ljóð. Hljóðfæraleikur er í höndum Aðalheiðar Þorsteinsdóttur píanóleikara, Tómasar R. Ein- arssonar bassaleikara og Kjartans Guðnasonar trommuleikara. Stjórn- andi Léttsveitarinnar er Jóhanna Þór- hallsdóttir. Miðaverð er kr. 3.000. 8. desember Iða íþróttahús FSU Jólatónleikarnir Hátíð í bæ fara fram á Selfossi í fjórða sinn kl. 20. Fram koma meðal annars Karlakór Suðurlands, Diddú og Egill Ólafsson, söngsystkinin Gísli Stefánsson og Ragnheiður Blöndal ásamt fleirum. Miðaverð er 3.200 til 3.950 krón- ur. Miðasala á midi.is og á rakara- stofu Björns & Kjartans á Selfossi. Bústaðakirkja Jólatónleikar Léttsveitar Reykja- víkur kl. 20. Með Léttsveitinni á þessum tónleikum koma fram tvær ungar söngkonur, vinkonurnar Sigríð- ur Thorlacius og Hildigunnur Ein- arsdóttir. Hljóðfæraleikur er í hönd- um Aðalheiðar Þorsteinsdóttur píanóleikara, Tómasar R. Ein- arssonar bassaleikara og Kjartans Guðnasonar trommuleikara. Stjórn- andi Léttsveitarinnar er Jóhanna Þór- hallsdóttir. Miðaverð er kr. 3.000. 9. desember Hallgrímskirkja Yfir fannhvíta jörð er yfirskrift að- ventutónleika Domus Vox sem fara fram kl. 18 og 20.30. Stjórnandi er Margrét J. Pálmadóttir. Á tónleik- unum flytja 200 söngkonur á öllum aldri úr Stúlknakór Reykjavíkur og kvennakórunum Cantabile og Vox feminae ásamt Maríusi Sverrissyni einsöngvara margar af okkar falleg- ustu aðventu- og jólaperlum. Antonia Hevesi leikur með á orgel, Örnólfur Kristjánsson á selló, Helga S. Torfa- dóttir og Hlín Erlendsdóttir á fiðlu og Eydís Franzdóttir á óbó. Digraneskirkja Jólatónleikar Siggu Beinteins kl. 20. Sérstakir gestir eru Guðrún Gunnarsdóttir og Kvennakór Kópa- vogs. Miðaverð er 3.200 krónur. Langholtskirkja Jólatónleikar Kórskóla Langholts- kirkju kl. 18. Nemendur söngdeild- arinnar fá að spreyta sig og hinn sí- gildi jólahelgileikur Hauks Ágústssonar er fluttur af kórskóla- börnum. Aðgangur að þessum tón- leikum er ókeypis. Bústaðakirkja Jólatónleikar Léttsveitar Reykja- víkur kl. 20. Með Léttsveitinni á þessum tónleikum koma fram tvær ungar söngkonur, vinkonurnar Sigríð- ur Thorlacius og Hildigunnur Ein- arsdóttir. Hljóðfæraleikur er í hönd- um Aðalheiðar Þorsteinsdóttur píanóleikara, Tómasar R. Ein- arssonar bassaleikara og Kjartans Guðnasonar trommuleikara. Stjórn- andi Léttsveitarinnar er Jóhanna Þór- hallsdóttir. Miðaverð er kr. 3.000. 10. desember Grafarvogskirkja Jólatónleikar Siggu Beinteins kl. 20. Sérstakir gestir eru Páll Óskar, Diddú, félagar úr Cantabile-kór Mar- grétar Pálmadóttur og Kór Hamra- skóla. Miðaverð er 3.900 krónur. Miðasala á midi.is. Faktorý Jólaplögg Record Records 2010. Fram koma Ensími, Bloodgroup, Of Monsters and Men og Sing for me Sandra. 11. desember Langholtskirkja Graduale Nobili og Elísabet Waage hörpuleikari kl. 22. Stjórnandi er Jón Stefánsson. Flutt verða verkin Cere- mony of Carols eftir Benjamin Britten og Dancing day eftir John Rutter. Jólatónleikar á aðventunni Léttsveitin Hinn fjölmenni kvennakór, Léttsveit Reykjavíkur, heldur jólatónleika.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.