Morgunblaðið - 27.11.2010, Síða 102

Morgunblaðið - 27.11.2010, Síða 102
Jólablað Morgunblaðsins 2010 89 Klappastíg 44 – Sími 562 3614 Jólastemning í Pipar og salt Bresk Gæðavara Englaspil verð kr. 1.995 Súkkulaði- sósa – kr. 995 Jóla sulta - kr. 895 Jóla Marmelaði – kr. 895 Ca 600 gr. Verð kr. 1.600 Ensk jólakaka koníakslegin Trönuberja- og pistasíukaka Hallgrímskirkja Listvinafélag Hallgrímskirkju og tónlistarfólk kirkjunnar býður til tón- listarveislu á aðventu milli klukkan 14 og 17. Samfelld dagskrá með kórsöng og orgeltónlist og kirkjugest- ir fá að syngja með. Drengjakór Reykjavíkur. Stjórnandi: Friðrik S. Kristinsson, Hörður Áskelsson leikur á Klaisorgelið, Mótettukór Hallgríms- kirkju. Stjórnandi: Hörður Áskelsson, Björn Steinar Sólbergsson leikur á Klaisorgelið og Schola cantorum. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Aðgangseyrir kr. 1.000 / ókeypis fyrir yngri en 16 ára. Faktorý Jólaplögg Record Records 2010. Fram koma Agent Fresco, Moses Hightower, For a Minor Reflection og Útidúr. 12. desember Hallgrímskirkja Jólatónleikar Drengjakórs Reykja- víkur kl. 17. Gestir á tónleikunum verða félagar úr Karlakór Reykjavíkur og Hallfríður Ólafsdóttir flautuleikari. Seltjarnarneskirkja Aðventutónleikar Söngsveit- arinnar Fílharmóníu kl. 20. Einsöngv- ari á tónleikunum er Valgerður Guðnadóttir. Þá leika á tónleikunum hljóðfæraleikararnir Haukur Gröndal á klarinett, Steingrímur Þórhallsson á píanó og orgel og Þorgrímur Jóns- son á kontrabassa. Tónleikunum stjórnar Magnús Ragnarsson. Söng- sveitin Fílharmónía er sjálfstætt starfandi blandaður kór skipaður um 70 söngvurum, sem hefur að meg- inmarkmiði að flytja stór kórverk en hefur undir stjórn Magnúsar aukið enn frekar breidd í starfi sínu og kynnt fyrir tónleikagestum tónlist frá ólíkum tímum og heimshlutum. 14. desember Miðgarður (Varmahlíð) Á tónleikaferð Frostrósa koma fram þau Hera Björk, Regína Ósk, Friðrik Ómar, Ragnheiður Gröndal, Garðar Thór Cortes og Jóhann Friðgeir. 15. desember Seltjarnarneskirkja Aðventutónleikar Söngsveit- arinnar Fílharmóníu kl. 20. Einsöngv- ari á tónleikunum er Valgerður Guðnadóttir. Þá leika á tónleikunum hljóðfæraleikararnir Haukur Gröndal á klarinett, Steingrímur Þórhallsson á píanó og orgel og Þorgrímur Jóns- son á kontrabassa. Tónleikunum stjórnar Magnús Ragnarsson. Ýdalir í Þingeyjarsveit Á tónleikaferð Frostrósa koma fram þau Hera Björk, Regína Ósk, Friðrik Ómar, Ragnheiður Gröndal, Garðar Thór Cortes og Jóhann Friðgeir. 16. desember Laugarneskirkja Jólatónleikar Helgu Möller kl. 20. Með Helgu koma fram Ragnar Bjarnason og Ómar Ragnarsson auk Elísabetar Ormslev, dóttur Helgu. Hljómsveitin Hátíðarsveinarnir sér um undirspil en hana skipa; Magnús Kjartansson, Björn Thoroddsen, Jón Rafnsson og Einar Valur Scheving. 17. desember Langholtskirkja Jólasöngvar Kórs og Gradualekórs Langholtskirkju kl. 23. Einsöngvarar eru Andri Björn Róbertsson, Þóra Einarsdóttir og Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir. Stjórnandi Jón Stefánsson. Þetta verða þrítugustu og þriðju jólasöngvarnir við kertaljós og enn er boðið upp á rjúkandi jólasúkkulaði og piparkökur í hléi. Miðasala á midi- .is og í verslunum Skífunnar. 18. desember Langholtskirkja Jólasöngvar Kórs og Gradualekórs Langholtskirkju kl. 20 og 23. Ein- söngvarar á jólasöngvunum eru Andri Björn Róbertsson, Þóra Ein- arsdóttir og Ólöf Kolbrún Harð- ardóttir. Stjórnandi Jón Stefánsson. Háskólabíó Jólatónleikar Litla tónsprotans með Sinfóníuhljómsveit Íslands kl. 14. 19. desember Áskirkja Jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur kl. 17. Í ár er efnisskráin helguð tónskáldinu Carl Philipp Em- anuel Bach, næstelsta syni Jóhanns Sebastians Bach, en tónlist hans hefur sjaldan verið leikin á Íslandi. Einleikarar á tónleikunum eru Mar- grét Árnadóttir sellóleikari og Mel- korka Ólafsdóttir flautuleikari. Kammersveitina leiða Una Svein- bjarnardóttir konsertmeistari og Jav- ier Nunes semballeikari. Kópavogskirkja Kammerhópurinn Camerarctica leikur ljúfa tónlist eftir Mozart kl. 22.30. Hópinn skipa að þessu sinni þau Ármann Helgason klarinettuleik- ari, Hildigunnur Halldórsdóttir og Bryndís Pálsdóttir fiðluleikarar, Svava Bernharðsdóttir og Guðrún Þórarinsdóttir víóluleikarar og Sig- urður Halldórsson sellóleikari. Verkin sem leikinn verða eru kvintett fyrir klarinettu og strengi í B-dúr op. 95 eftir samtímatónskáld Mozarts, Franz Krommer, og einn af hinum glæsilegu strengjakvintettum WA Mozarts Kv. 174. Aðgangseyrir er kr. 2.000 og kr. 1.000 fyrir nemendur og eldri borgara. Frítt er inn fyrir börn. Miðasala við innganginn. Langholtskirkja Jólasöngvar Kórs og Gradualekórs Langholtskirkju kl. 20. Einsöngvarar á jólasöngvunum eru Andri Björn Ró- bertsson, Þóra Einarsdóttir og Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Stjórnandi Jón Stefánsson. Salurinn Jólatónleikar fjölskyldunnar kl. 16. Skólakór Kársness og gestir. Háskólabíó Forstrósir klassík kl. 16 og 20. Kristinn Sigmundsson bassi, ten- órsöngvararnir Jóhann Friðgeir Valdi- marsson og Garðar Thór Cortes og sópransöngkonurnar Dísella Lár- usdóttir og Gréta Hergils. Klassískur armur Stórhljómsveitar Frostrósa leik- ur undir stjórn Árna Harðarsonar. Einn- ig syngja á tónleikunum félagar úr Karlakór Fóstbræðra, Óperukórinn og stúlkur úr Stúlknakór Reykjavíkur. Norðurpóllinn Jólatónleikar til styrktar Fjölskyldu- hjálp Íslands kl. 20. Meðal lista- manna eru Björn Thoroddsen og Guit- ar Islancio, Ragnheiður Gröndal, Þrjár raddir og Beatur og Ari Eldjárn. 20. desember Hafnarfjarðarkirkja Kammerhópurinn Camerarctica leikur ljúfa tónlist eftir Mozart kl. 21. (Sjá Kópavogskirkju 19. des. fyrir nánari upplýsingar.) Aðgangseyrir er kr. 2.000 og kr. 1.000 fyrir nem- endur og eldri borgara. Frítt er inn fyr- ir börn. Miðasala við innganginn. 21. desember Garðakirkja Kammerhópurinn Camerarctica leikur ljúfa tónlist eftir Mozart kl. 21. (Sjá Kópavogskirkju 19. des. fyrir nánari upplýsingar.) Aðgangseyrir er kr. 2.000 og kr. 1.000 fyrir nem- endur og eldri borgara. Frítt er inn fyr- ir börn. Miðasala við innganginn. 22. desember Dómkirkjan í Reykjavík Kammerhópurinn Camerarctica leikur ljúfa tónlist eftir Mozart kl. 21. (Sjá Kópavogskirkju 19. des. fyrir nánari upplýsingar.) Aðgangseyrir er kr. 2.000 og kr. 1.000 fyrir nemendur og eldri borg- ara. Frítt er inn fyrir börn. Miðasala við innganginn. 23. desember Háskólabíó Árlegir Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens kl. 22. Árið í ár skip- ar veglegan sess hvað varðar feril Bubba því hann fagnar 30 ára starfs- afmæli. Af því tilefni er kominn út safndiskur með 60 lögum sem þjóðin kaus. Auk þeirra eru 50 tónlistar- myndbönd Bubba í safninu. Að venju verður útvarpað frá tón- leikunum á Bylgjunni. Seltjarnarneskirkja Friðrik Vignir Stefánsson organisti Seltjarnarneskirkju leikur á orgel kirkjunnar jólatónlist og jólasálma við kertaljós frá kl.23-24. Með hon- um verður Eygló Rúnarsdóttir mezzo- sópran og mun hún syngja jólasálma og lög tengt jólunum. Allir velkomnir og aðgangseyrir er 29. desember Hallgrímskirkja Kristinn Sigmundsson óp- erusöngvari syngur með Mótettukór Hallgrímskirkju kl. 20. Hann flytur meðal annars lög sem hann flutti með kórnum á metsöluplötunni „Ég held glaður jól“ frá árinu 1985. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgelið. Stjórnandi er Hörður Áskelsson. Aðgangseyrir kr. 3.000/listvinir 2.000. 30. desember Hallgrímskirkja Ég held glaður jól, Kristinn Sig- mundsson og Mótettukór Hallgríms- kirkju á jólum kl. 20. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgelið. Stjórn- andi er Hörður Áskelsson. Aðgangs- eyrir kr. 3.000/listvinir 2.000. Morgunblaðið/Ómar Jólalegt Fjölbreytt dagskrá verður í Hallgrímskirkju á aðventunni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.