Morgunblaðið - 27.11.2010, Qupperneq 108

Morgunblaðið - 27.11.2010, Qupperneq 108
National Lampoon’s Christmas Vacation (1989) Þarf að hafa fleiri orð um þennan gamla og eilíflega kærkomna jóla- glaðning RÚV? Vísitölufjölskylda Chase hyggst halda jólin hátíðleg með því að bjóða frændgarðinum úr hinu makalausa Grunwold-slekti til jólafagnaðar. Slík samkunda getur ekki annað en farið úrskeiðis. Hinir léttgeggjuðu Chase og Randy Quaid, sjá um að koma fólki í gott skap. Jingle All The Way (1996) Er jólasveinninn repúblikani? Örugglega George W., varla Nixon sálugi. En vöðvabúntið og harð- hausinn Arnold Schwarzenegger hefði betur aldrei komið nærri gam- anleik, hér er hann þó vissulega brattur í ágætri jólamynd og sýnir á sér mjúku hliðina sem örvinglaður faðir sem næstum gleymir að kaupa jólagjöf handa syninum. Mjög sér- stök mynd fyrir óharðnaða repú- blikana, unga sem aldna. Upp með fílinn! Desember (2009) Rúsínan í pylsuendanum er að sjálfsögðu Desember, hin alíslenska og ágæta jólamynd Hilmars Odds- sonar. Poppari snýr aftur heim frá Argentínu eftir nokkurra ára dvöl. Komið er fram á jólaföstu og hann langar til að hóa saman gömlu hljóm- sveitinni og halda jól í faðmi fjöl- skyldunnar. Hann uppgötvar eftir heimkomuna að allt hefur breyst, heimurinn sem hann þekkti áður stendur á haus. Fjölskyldan glímir við veikindi og fjárhagserfiðleika, ást- in hans, söngkonan í hljómsveitinni, hefur tekið saman við vel stæðan út- fararstjóra. Nú er kominn tími til fyr- ir popparann að axla ábyrgð. Myndin átti skilið miklu betri aðsókn, kannski var það þessi afleiti titill. Því fékk hún ekki að heita Hátíð í bæ. Takið þessa klassa-jólamynd endilega á leigu. saebjorn@heimsnet.is Hörkutól Fáir tengja Bruce Willis við jólin, eða hvað? Flott Eowyn mundar sverð og hygg- ur á hefndir í Hringadróttinssögu. nýjar og gamlar jólamyndir Jólablað Morgunblaðsins 2010 95 Farðu á heimasíðu okkar www.samskipti.is Persónuleg Persónuleg Persónuleg Persónuleg www.samskipti.is | Síðumúli 4 | 580 7820 Prentvefur okkar gerir þér kleift að hanna og skapa þín eigin prentverk Sími 568 5170 VARALITATILBOÐ Verið velkomin 20% afsláttur af öllum varalitum og glossum til 15. desember SKÓLAVÖRUSTÍG 6B SÍMI 562 6999 www.marialovisa.com Nú verður farið hratt yfir sögu, en hér getur að líta lista yfir þær myndir sem frumsýndar verða í kvikmyndahúsum á næstu vikum. 3.des Life as We Know It, Faster og Paranormal Activity 2. 10.des Narnia 3 í 3D og The Last Exorcism. 17.des Megamind – 3D 26.des Gauragangur, Meet the Parents: Little Fockers og Tron Legacy í 3D 1. janúar Saw 3D. Og rúsínan í pysluendanum, ný- ársmyndin, frumsýnd 1. janúar: Klovn – The Movie. Tengdó Robert DeNiro og Ben Stiller takast á. Frank Hvam Það bíða eflaust margir eftir því að sjá nýjustu ævintýri Franks og Caspers. Jóla- myndirn- ar í ár
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.