Ný saga - 01.01.1990, Síða 16

Ný saga - 01.01.1990, Síða 16
hvort sá sem varð fyrir illyrð- um var prófastsfrú eða óbreyttur vinnumaður. Sú spurning er áleitin hvort lesa megi út úr dómum eitt- hvert óþol yfirvalda gagnvart afbrigðilegri hegðun? Þeirri spurningu má svara játandi að vissu marki. Það er til dæmis áberandi hve oft er talað um að sá óhlýðni hegði sér „hneykslanlega." En af hverju voru yfirvöld að hafa áhyggjur af agaleysi landsmanna? Viðhorf kirkjunn- ar skipta hér miklu máli. Lút- erska kirkjan vildi ekki að fólk væri að ögra guði með ókristi- legu tali og hneykslanlegri hegðun. Þetta kemur iðulega fram á prestastefnum og í bréfum biskupa. Yfirvöld voru einnig að undirstika vald sitt með því að leggja áherslu á að fólk sýndi þeim virðingu. Almenningur átti að bera ótta- blandna virðingu fyrir yfir- völdum sínum, líkt og börn og vinnuhjú áttu að bera virð- ingu fyrir húsbændum sínum. Skilyrðislaus hlýðni og undir- gefni var eitt af grundvallarat- riðunum í samfélagsbygging- unni. Valdsmenn hafa vafa- laust óttast að ef fólki sem atyrti þá væri ekki refsað myndi fólk smám saman hætta að hlýða þeim. Hýðing- ar á óhlýðnu fólki voru því mikilvægur þáttur í viðleitni yfirvalda við að halda uppi lögum og reglu í samfélaginu. TILVÍSANIR 1. Loftur Guttormsson: Bernska, ungdómur og uppeldi á einveldisöld, Rv. 1983, bls. 68. Yfirlit um lagasetningar og dóma um vinnuhjú og flakkara má sjá hjá Þorvaldi Thoroddsen: Lýsitig íslands 4, Kh. 1922, bls. 286-315. 2. Lbs. 1647 4to Bréfabók Gísla Oddssonar (afrit), bls. 358. 3. Lovsamling for Island I, bls. 428-437 og Alþingisbækur íslands XIII, bls. 563-577. 4. Fyrra bréf Péturs 2:13-17 5. Norsku lög 6:4:1, bls. 663-664. Nær samhljóða ákvæöi voru í drögum að nýrri lögbók frá 1692. ÞÍ. Ka. Dk-2, Lagaverkið l689-d693, 6:4:1. 6. Halldór Laxness: íslandsklukkan Rv. 1943, bls. 12-13 og 19. 7. Alþingisbœkur VIII, bls. 429-430. 8. Eiríkur Jónsson: Rœtur íslandsklukkutinar, Rv. 1981, bls. 43. 9. AlþitigisbcekurVII, bls. 419-420. 10. Norsku lög 6:21:8, bls. 751. Tekið var mið af þessari grein hér á landi, sbr. ÞÍ. Gullbringusýsla IV-2, Dómabók 1704-1707 og 1721-1731, bls. 34; ÞÍ. Ka. Dk-2, Lagaverk 1689-1693, sjá 6:21:8 og Dk-6, Lagaverk 1760-1780, sjá 6:21:8. 11. Alþingisbœkur IX, bls. 14; ÞÍ. Snæfellsnessýsla IV-lb, Dómabók 1697-1706, bls. 35-36. 12. Alþingisbcekur VIII, bls. 67-68. Annálar 1400-1800 I, Rv. 1922-27, bls 404. 13- AlþingisbcekurXU, bls. 225. 14. AlþitigisbcckurlX, bls. 80-82. 15. Annálar 1400-1800 II, bls. 331. og 545. í Mælifellsannál segir reyndar að Jón hafi veriö hýddur „yfir 200 vandarhögg af tveimur böðlum, svo annar tók við, er annar var uppgefinn. Sá þó lítið eður ekkert á Jóni ... keypti hann sér síðan brennivínskút af öðrum böðlinum, drakk sig síðan drukkinn og reið af þinginu.“ Annálar 1400-1800 I, bls. 586. í Eyrarannál segir: „Margt hefur talað verið um þess manns dauða og þá miklu refsing á hann lögö var.“ Annálar 1400-1800 III, Rv. 1933- 1938, bls. 397. 16. Alþingisbcekur IX, bls. 105-108. 17. Annálar 1400-1800 I, bls. 433 og 445; Annálar 1400-1800 III, bls. 400 og 411; Alþitigisbcekur IX, bls. 169- 170. 18. Lovsatnling for lsland I, bls. 430. 19. ÞÍ. Eyjafjaröarsýsla IV.I3-2, Dómabók 1694-1701, bls. 303-304. 20. ÞÍ. Eyjafjarðarsýsla IV.B-2, Dómabók 1694-1701, bls. 81-82. 21. ÞÍ. Árnessýsla V-4, Dómabók 1703- 1705, bls. 105-106. 22. Alþingisbcekur IX, bls. 55-56. 23. ÞÍ. Bps. A III-3, Prestastefnubók Skálholts 1698-1734, bls. 210-211. 24. ÞÍ. Bps. A 111-3, Prestastefnubók Skálholts 1698-1734, bls. 60-61. 25. Lovsamling for Island I, bls. 235. 26. ÞÍ. Bps. A III-3, Prestastefnubók Skálholts 1698-1734, bls. 106. Dæmt var samkvæmt Norsku lögum 2:5:24 og 2:9:10. 27. ÞÍ. Bps. A IV-2, Bréfabók Þórðar Þórlákssonar 1680-1683, bls. 59r-59v. 28. ÞÍ. Bps. A IV-2 Bréfabók Þórðar Þorlákssonar 1680-1683, bls. 78v. 29. Prestastefnudómar og bréfabók Gísla biskups Þorlákssonar. Bjarni Vilhjálmsson og Júníus Kristinsson sáu um útgáfu, bls. 4^49. 30. Prestaslefnudómar, bls. 162-163. 31. AlþingisbcekurVW, bls. 408. Dómabók Mýrasýslu er glötuð svo aö ókunnugt er hver uppnefnin voru. 32. ÞÍ. Gullbringu- og Kjósarsýsla IV-2, Dómabók 1704-1707 og 1721-1731, bls. 1. 33- ÞÍ. Gullbringu- og Kjósarsýsla IV-2, Dómabók 1704-1707 og 1721-1731, bls. 34. Þetta mál má finna í dómabókinni bls. 1-20 og 30-36. 34. ÞÍ. Gullbringu- og Kjósasýsla IV-2, Dómabók 1704-1707 og 1721-1731, bls. 34. 35. ÞÍ. Gullbringu- og Kjósarsýsla IV-3, Dómabók 1714-1731, bls. 244-254 og 263-169. 36. ÞÍ. Gullbringu- og Kjósarsýsla IV-2, Dómabók 1704-1707 og 1721-1731, bls. 144-150. 37. ÞÍ. ísafjarðarsýsla IV-1, Dómabók 1711-1719, 20. apríl 1716. 38. ÞÍ. Árnessýsla V-4, Dómabók 1703- 1705, bls. 16 og 44. 39. ÞÍ. Árnessýsla V-4, Dómabók 1703- 1705, bls. 44-48. 40. AlþingisbcekurXX, bls. 256-259; ÞÍ, Árnessýsla V-4, Dómabók 1703-1705, bls. 139-144. 41. ÞÍ. Árnessýsla V-3, Dómabók 1697- 1703, 7. des. 1702. 42. ÞÍ. Þingeyjarsýsla V.C-1, Dómabók 1702-1707, bls. 2v-3v. 43- Mannlal á íslandi 1703, Rv. 1924- 1947, bls. 359. 44. AlþingisbcekurVU, bls. 630-631. 45. ÞÍ. Eyjafjarðarsýsla IV.B-2, Dómabók 1694-1701, bls. 175. 46. ÞÍ. Þingeyjarsýsla V.C-1, Dómabók 1702-1707, 67v-68r. 47. ÞÍ. Dalasýsla V-l, Dómabók 1653- 1654, bls. 242-245. 48. AlþingisbcekurXUX, bls. 566. Skilyröislaus hlýöni og undirgefrti var eitt af grundvallaratriöunum í samfélagsbyggingunni. i 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.