Ný saga - 01.01.1990, Qupperneq 19

Ný saga - 01.01.1990, Qupperneq 19
RÁÐABRUGG í LONDON Að morgni innrásardagsins kom Bretastjórn saman til skyndifundar í Lundúnum. Stjórnin ákvaö að veita Norð- mönnum lið og og leggja drög að þvi að verja Færeyjar og Is- land fyrir þýskri innrás. Ráð- herrar óttuðust, að Noregur hefði aðeins verið fyrsti áfangi í herhlaupi Þjóðverja norður. Hugsanlegt væri, að þýskur her hefði þegar lagt Færeyjar og ísland undir sig. Ef svo væri, skyldi breski herinn láta umsvifalaust til skarar skríða og stökkva Þjóðverjum á brott. Hvernig sem þessu væri farið, skyldi ríkisstjórn Islands tilkynnt hið bráðasta, að Bret- ar væm „tilbúnir að hjálpa [ís- lendingumj að halda sjálfstæði sínu, og til þess þyrftum við [Bretar] aðstöðu fyrir flota- og flugher". Orðsending Breta- stjórnar þessa efnis barst til Reykjavíkur síðar þennan sama dag.7 Þegar breskir ráðherrar á- kváðu að bjóða Islendingum vernd, var enn mikil óvissa um hernaðarstöðuna í Noregi og framsókn Þjóðverja þar. Bandamenn höfðu vænst þess, að þýski herinn kynni að ráðast á landið eftir að þeir lögðu tundurduflum í norska landhelgi að morgni 9. april. Töldu þeir sig eiga alls kostar við Þjóðverja í Noregi vegna yfirburða á hafinu.8 Winston S. Churchill, sem var flota- málaráðherra á þessum tíma, fagnaði meira að segja innrás Þjóðverja og lýsti yfir því, að Hitler hefði orðið á „regin- skyssa“ með herhlaupinu norður.9 Þessi yfirlýsing Churchills er til vitnis um við- horf Bretastjórnar, þegar hún falaðist fyrst eftir aðstöðu á ís- landi 9- apríl. Augljóslega ótt- aðist stjórnin nokkuð um ör- yggi Islands, en henni virðist hafa verið efst í huga að nota innrásina í Danmörku og Nor- eg til að ná því markmiði flotamálaráðuneytisins að koma upþ bækistöðvum á ís- landi. Slíkar stöðvar voru, sem fyrr segir, taldar gagnlegar til að efla eftirlit breska flotans við norðurhliðin að úthafinu. Lífsnauðsynlegar gátu þær hins vegar ekki kallast, með því að vonir stóðu til, að hrekja mætti Þjóðverja aftur Churchill á hafnarbakkanum í Reykjavlk 16. ágúst 1941. Á fundi bresku ríkisstjórnarinnar 6. maí 1940 haföi hann lagt til að ísland yröi hernumiö tafarlaust. r Stjórnin ákvað aö veita Norömönnum lið og og leggja drög aö því að verja Færeyjar og ís- land fyrir þýskri innrás. 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.