Ný saga - 01.01.1990, Síða 57

Ný saga - 01.01.1990, Síða 57
ganga snurðulaust fyrir sig. Nemendur þola ekki þegar kennarinn stendur ráðvilltur fyrir framan tækin og veit varla hvað snýr upp og hvað niður. Þeir eru vanir því að allt gangi upp, ekki síst með tilliti til þess að nú á dögum eru kvikmyndir og sjónvarp eðli- legur þáttur i lífi allra. Sagnfræðingar verða að venjast nýjum vinnubrögðum, bæði hvað varðar rannsóknar- aðferðir og miðlun efnis. Og þeir verða að læra að meta heimildir sínar á annan hátt en þeir eru vanir. Vinna með lif- andi myndir er þó ekki síst handverk og þetta handverk verða sagnfræðingar að læra vilji þeir ekki vera háðir lijálp annarra í hvert sinn sem þeir nota myndefni. Væri ekki eðlilegast að byrja á sagnfræðistúdentum og kenna þeim þessa tækni? Vissulega er það brýnt en slík kennsla getur verið býsna erfið. Nemendur mínir hafa hlotið tilsögn í sjálfu hand- verkinu og til viðbótar fengið tækifæri til þess að beita þeirri þekkingu i vinnu með lifandi myndir og greiningu mynd- máls. Þegar joeir velja sér efni til munnlegs lokaprófs og eiga sjálfir að setja saman heimilda- skrá geta þeir allt eins valið myndefni ásamt ritheimildum. Síðan geta þeir átt von á að vera teknir upp í hvorutveggja. Hjá okkur hefur skapast hefð fyrir því að líta á kvikmyndir og myndbönd sem jafnmikil- vægar heimildir og ritað mál. Þessa hefð skortir á ís- landi. Hvernig er ástandið á öðrum Norðurlöndum? Eftir jrví sem ég kemst næst er Danmörk eina landið þar sem myndefni er notað á þennan hátt við sagnfræði- kennslu. Það er einna helst í Finnlandi sem sagnfræðingar eru að vakna til lífsins. Saga Finnlands á 20. öld er svo margbrotin; borgarastríð og tvær styrjaldir við Sovétríkin. Við rannsóknir á þeim atburð- um öllum gegnir myndefni miklu hlutverki. Það hefur ver- ið rannsóknum á lifandi myndum í Danmörku mikil lyftistöng að þar er til myndefni um umdeilt efni eins og hernám Þjóðverja í síðari heimsstyrjöld. í Finnlandi hafa örlagaþrungnir atburðir haft á- hrif í sömu átt. Saga Svíþjóðar og Noregs er að vísu jafn tið- indamikil og saga Danmerkur og norskum starfsbæðrum mínum er fyllilega ljóst hversu mikilvægar heimildir hreyfan- legar myndir eru. Þar skortir bara hefð fyrir því að nýta sér þær. Hvað með alla þá sagn- fræðinga sem nú eru starf- andi og ekki hafa fengið lil- skilda þjálfun í þessum efn- um? Halda námskeið fyrir þá. í rauninni er það sáraeinfalt. Ég hef séð um og skipulagt nám- skeið fyrir sögukennara í menntaskólum og sýnt hvern- ig hægt er að nota þessa hluti. Auk þess hef ég útvegað myndefni og bækur þannig að þeir sem sækja námskeiðin gætu fylgt þeim eftir. Eru margir á Norðurlönd- um sem geta haldið slík námskeið? Þeir eru örfáir en við getum sagt að hér komi margfeldi- áhrif til sögunnar. Af þeim sem hafa verið hjá mér gætu a.m.k. 10-15 staðið fyrir ágætis nám- skeiðum fyrir aðra. Þetta breiðist út eins og sinueldur. Ég er hlynntur því að menn kynnist jiessu af fúsum og frjálsum vilja frekar en að það sé gert að skyldu. Hafi maður unnið verkefni í myndgrein- ingu og lært þau vinnubrögð sem slíkt krefst og haldiö þeirri kunnáttu við þá er ótal- margt hægt að gera. Sjálfum finnst mér ákaflega ánægjulegt að verða vitni að því hversu margir nemenda niinna hafa komið öðrum á bragðið. Hvernig er þessum mál- um háttað hjá fjölmennari þjóðum, t.d. Bandaríkja- mönnum? Þar er ástandið í senn betra og verra en hjá okkur. í Bandaríkjunum er mjög vel Konan á bak viö áróöursmyndir nasista, Leni Riefenstahi, og Der Fuhrer. Hjá okkur hefur skap- ast hefö fyrir því aö líta á kvikmyndir og myndbönd sem jafn- mikiivægar heimildir og ritaö mál. 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.