Ný saga - 01.01.1990, Page 59

Ný saga - 01.01.1990, Page 59
ur marga þætti þar sem myndefni er meðhöndlað á gagnrýnin hátt. í Danmörku hefur verið gerð þáttaröð um sögu landsins frá upphafi til enda. Ég veit ekki önnur dæmi þess á Norðurlöndum að sagnfræðingar hafi fengið það verkefni að búa til myndaflokk í tólf þátturn sem nær yfir sögu þjóðarinnar fram til 1945 eins og gert var í í Danmörku og sem sýndur var á besta útsendingartíma vik- unnar. Það er undravert hversu mikið af sögulegu efni hefur verið framleitt fyrir danska sjónvarpið. Nærtæk- ustu fyrirmyndirnar er að finna á Englandi og í Þýskalandi. Hvert ætti hlutverk sagn- fræðinga aö vera við fram- leiðslu á lifandi myndum um sögulegt efni? Nú hlýtur að skipta máli hvort um er að ræða leiknar kvikmyndir eöa heimildarmyndir svo dæmi séu tekin. Varðandi leiknar kvikmyndir er hlutverk sagnfræðinga takmarkað við ráðgjöf, sé á annað borð leitað til þeirra. Það hefur stundum verið gert án þess þó að menn hefi kært sig um að þeir skiptu sér af starfi leikstjóranna. Það er fyrst og fremst við framleiðslu á heimildarmyndum og öðrum þáttum þar sem sagnfræðileg viðfangsefni eru tekin til um- fjöllunar sem sagnfræðingar hafa átt hlut að máli. í fjöl- miðlaheiminum er oft litið á sagnfræðinga sem truflun. Leit- að er til þeirra í því skyni að auka trúverðugleika mynd- anna og þeir notaðir sem gíslar. Þeir eru beðnir um að fylgjast með gerð mynda og gera athugasemdir við þær án þess þó að tekið sé tillit til gagnrýni þeirra. Samt sem áður eru þeir tilgreindir sem sagnfræðilegir ráðunautar. Ég sé ekkert rangt við það að sagnfræðingar séu með í ráðum en þá verður líka að taka mið af því sem þeir segja. Jafnframt mega sagnfræðingar ekki taka of stórt upp í sig, sérstaklega ekki þegar leiknar kvikmyndir eru annars vegar. Sjálfur hef ég nokkrum sinn- Sótt aö Gísla Súrssyni í lokaatriöi Útlagans sem Ágúst Guömundsson gerði áriö 1981. Eru söguiegar kvikmyndir til þess fallnar aö glæöa áhuga fólks á fortíöinni? Munu sagnfræöingar hasla sér vöit á þeim vettvangi i framtiöinni?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.