Ný saga - 01.01.1990, Side 66

Ný saga - 01.01.1990, Side 66
ÓLAFUR ÁSGEIRSSON afla sem komust á fót í mörg- um Evrópurikjum í lok stríðs- ins hafi orðið til vegna hins mikla samhugar er ríkti vegna ba áttunnar gegn nasisman- um. Hið sögulega bandalag Sovétríkjanna og Vesturveld- anna hefur áreiðanlega ýtt undir myndun nýsköpunar- stjórnarinnar en benda má á að íslenskir sósíalistar leituðu fast eftir bandalagi við hægri- menn en vildu síður starfa með framsóknarmönnnum, sem hefði verið meira í sam- ræmi við stefnu kommúnista í Evrópu." Ástæðan var einfald- lega sú aö það var minna bil á milli stefnumiða sósíalista og borgara á íslandi á þessum tíma, en á milli þeirra fyrr- nefndu og framsóknarmanna. Munu hér rakin dæmi sem sýna að stefna sósíalista í „dægurmálum“ byggði að tals- verðu leyti á kenningum frjáls- hyggjumanna, sérstaklega frá 1940-1943, en skipulagshyggj- an varð meira áberandi þegar nær dró stjórnarmyndun. í því ljósi verður skiljanlegra hvers vegna þessir „höfuðandstæð- ingar“ íslenskra stjórnmála gátu tekið höndum saman. SÓSÍALISMI OG FRJÁLSHY GGJ A Það er alkunna að Karl Marx byggði hagfræðikenningar sín- ar á þeim grunni sem þeir Adam Smith og David Ricardo höfðu lagt og marxisminn er þannig skilgetið afkvæmi frjálshyggjunnar. Marx fagnaði framgangi kaþítalismans en taldi að sífellt harðnandi sam- keppni milli atvinnurekenda myndi þegar fram liðu stundir valda allsherjarkrepþu í hag- kerfinu og byltingu verkalýðs- ins í kjölfarið. Þá var Marx, engu síður en lærifeður hans, andvígur öflugu ríkisvaldi í borgaralegu þjóðfélagi því það þjónaði aðeins yfirstétt- inni.9 Lenín byggði á hug- myndum Marx en bætti við Nýsköpunarstjórnin sem sat aö vöidum 1944-1947. Hvernig má skýra þaö aö „hötuöandstæöingar" íslenskra stjórnmáta, Sjáifstæöistiokkur og Sósíalistaflokkur, gátu tekiö höndum saman og starfaö saman í ríkisstjórn? þær kenningunni um heims- valdastefnuna sem hæsta stigi í þróun kapítalismans. Hann hélt því fram að borgarastéttin hafi verið framsækin fram und- ir 1870 en úr því hafi þróunin einkennst af vaxandi yfir- drottnun fjármagnseigenda gagnvart framleiðendum og jafnhliða hafi einokunarhringar orðið ríkjandi í hagkerfum Vesturlanda. Þá hélt Lenín því fram að markaðirnir í hinum þróuðu kapítalísku ríkjum væru nánast mettaðir og því brygðust þessi ríki við með því að sölsa undir sig nýlendur víðsvegar um heiminn og þar öfluðu þau sér hráefna á lágu verði og nýrra markaða. Af- leiðingin yrði sú að heimurinn Adam Smith, David Ricardo, Karl Marx og Wladimar lljitsch Lenín. Var efnahagsstefna íslenskra sósíalista samsuöa upp úr hugmyndum þessara fjögurra spekinga? 64
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.