Ný saga - 01.01.1990, Side 83
FATÆKT A ISLANDI FYRR A TIMUM
náði fram að ganga nema
breytingarnar fyrrnefndu árin
1917,1923 og 1932. Meðal
þeirra mála, sem ekki náðu
fram að ganga, voru tillögur
um að veiting ómagastyrks
hefði ekki í för með sér missi
kosningarréttar og fjárforræðis.
Lögin frál905/1907 héldust ó-
breytt í öllum aðalatriðum til
1935.”
Árið 1935 markar þáttaskilin
milli gamla og nýja tímans í ís-
lenskri fátækralöggjöf. Þá
voru samþykkt fyrstu lögin um
almannatryggingar, en með
setningu þeirra voru afnumin
fátækralögin frá 1907 og fram-
færslulögin voru í stórum
dráttum færð í það horf, sem
nú er. „Þrælahaldið á ís-
landi“32, sveitaflutningarnir og
skuldaánauðin, hurfu þá fyrst
úr íslenskri löggjöf.
TILVÍSANIR
1. Á samnorræna sagnfræöingaþinginu í
Óöinsvéum 1984 fjallaöi norski
sagnfræöingurinn Alfhild Nakken
nokkuö um mismunandi skilgreining-
ar á fátækt í sögulegu samhengi í fyr-
irlestrinum „Fattigdomen i Norge
1500-1800“.
2. ítarlega frásögn af lagaákvæöum um
vinnuhjú má m.a. finna í bók Þor-
valdar Thorodásens,Lýsitig íslands, 4.
bindi, Kaupmannahöfn 1922, bls.294-
373.
3. Heimildir um þetta sérstæöa sam-
band vinnuhjúa og bændaheimila eru
fjölmargar. Hér vísast til rits Gísla
Gunnarssonar: Nuptiality and Fer-
tility in Iceland’s Demographic
History. Meddelande frán
Fkonomisk-historiska Institutionen,
Lunds Universitet, Nr, 12. 1980,
skýringargrein 13 á bls. 10.
4. Gísli Gunnarsson: Upp er boðið í-
saland. Einokunarverslun og íslenskt
samfélag 1602-1787, Reykjavík 1987,
bls. 36-37.
5. Magnús Stephensen: Rœður Hjámars
á Bjargi yfir Börnum sínum um
Fremd, kosti og annmarka allra
Stétta og um þeirra almennustu
Gjöld og Tekjur. Viöey 1820. bls. 87-
88.
6. Hannes Finnsson: Mannfœkkun af
hallœrum., 1796/1970. Grein 37-338.
7. Hér er um ágiskun mína aö ræöa, tal-
an er reiknuö út á grundvelli skýrslu
Guöjóns Guölaugssonar um þurfa-
menn á árinu 1901-1902, sem birst
hefur aö hluta í grein Gísla Ágústs
Gunnlaugssonar, „Milliþinganefndin í
fátækramálum 1902-1905. Þróun
fátækramála 1870-1907“, Saga 1978.
8. Hagskýrslur íslands II, 21.
9. Gísli Ágúst Gunnlaugsson, 1978, bls.
108. Skv. tölum hans var um
talsveröa fækkun þurfamanna aö
ræöa 1875-1884 og fjölgun 1886-
1890. Breytingar í tölu þurfabænda
eru hér þýöingarmeiri viö gerö
heildarniöurstööunnar en breytingar
á tölu niöursetninga. En
meginatriöiö er aö fjöldi þurfalinga
hélst hár allt tímabiliö 1870-1900.
10. Nánar er fjallað um
ungbarnadauðann og samfélagslegt
eöli hans í riti Gísla Gunnarssonar:
The Sex Ratio, the Infant Mortality
and the Adjoining Societal Response
in Pre-Transitional Iceland.
Meddelande frán Ekonomisk-histor-
iska Institutionen, Lunds Universitet.
Nr.32. 1983.
11. Grágás Ib, bls 38. Grágás II, bls. 167.
12. Grágás II, kafli 29.1787, Reykjavík
1987, bls. 36-37.
13. Jónsbók (útgáfa 1904), bls.67.
14. Sama, bls. 101.
15. Ármann Snævarr: „íslenskar
réttarreglur um tvenna
hjúskapartálma frá siöaskiptum til
vorra daga“. Afmœlisrit helgað Ólafi
Lánissyni (...) sjötugum ..., Reykjavík
1955, bls. 16-20. Jón Blöndal og
Sverrir Kristjánsson: Alþingi og
félagsmálin, Reykjavík 1954, bls. 18-
22. Sjá ennfremur grein Guömundar
Hálfdanarsonar: „Takmörkun giftinga
og einstaklingsfrelsi". Txmarit Máls og
menningar, 1986:4.
16. Hannes Finnson 1796/1970, grein 36-
313.
17. Magnús Stephensen: Hentug
Handbók fyrir hvern mann.
Útskýring Hreppstjórnar Instruxins
1809, Leirárgöröum 1812, bls. 43.
18. Sama, bls. 48-49.
19. Diplomatarium Islandicum, bindi 6,
bls. 704-705.
20. Ármann Snævarr 1955, bls. 17-18.
21. Diplomatarium Islandicum, bindi 7,
bls. 726.
22. Frekari röksemdir fyrir þessari
staðhæfingu er aö finna í riti Gísla
Gunnarssonar 1980, sbr. grein 3 hér
aö framan. Sjá ennfremur grein Har-
alds Gustafssons: „Familjebildning
och utkomstmöjligheter, - lagstiftning
och verklighet pá 1700-talets Island",
Scandia 1985, 1-2.
23. Ármann Snævarr 1955, bls. 18.
24. Gísli Ágúst Gunnlaugsson 1978, bls.
78-79. Jónas Guömundsson:
„Fátækraframfærsla á íslandi“, í
Félagsmál á íslandi, ritstjóri Jón
Blöndal, Reykjavík 1942, bls. 152.
25. Jón Blöndal og Sverrir Kristjánsson
1954, bls. 15.
26. Sama, bls. 71-74.
27. Ævisaga Árna prófasts Pórarinssonar.
Fært hefur í letur Þórbergur
Þóröarson. Önnur útgáfa, fyrra bindi,
Reykjavík 1969, bls. 387.
28 Sbr. t.d. Pétur Pétursson: Church and
Social Change. A Study in the Secul-
arization Process in Iceland 1830-
1930, Vánersborg 1983, bls. 45-48.
29. Jón Blöndal og Sverrir Kristjánsson
1954, bls. 74.
30. Sama, bls. 75. Jónas Guömundsson
1942, bls. 155-158.
31. Sama, bls. 155-159. Jón Blöndal og
Sverrir Kristjánsson 1954, bls. 74-77.
32. Einar Olgeirsson: „Vér ákærum
þrælahaldið á íslandi 1932, Réttur
1932, 2. hefti. Einnig prentað í
ritgeröasafni Einars: Uppreisn alþýðu,
Reykjavík 1978.
81