Ný saga - 01.01.1990, Síða 83

Ný saga - 01.01.1990, Síða 83
FATÆKT A ISLANDI FYRR A TIMUM náði fram að ganga nema breytingarnar fyrrnefndu árin 1917,1923 og 1932. Meðal þeirra mála, sem ekki náðu fram að ganga, voru tillögur um að veiting ómagastyrks hefði ekki í för með sér missi kosningarréttar og fjárforræðis. Lögin frál905/1907 héldust ó- breytt í öllum aðalatriðum til 1935.” Árið 1935 markar þáttaskilin milli gamla og nýja tímans í ís- lenskri fátækralöggjöf. Þá voru samþykkt fyrstu lögin um almannatryggingar, en með setningu þeirra voru afnumin fátækralögin frá 1907 og fram- færslulögin voru í stórum dráttum færð í það horf, sem nú er. „Þrælahaldið á ís- landi“32, sveitaflutningarnir og skuldaánauðin, hurfu þá fyrst úr íslenskri löggjöf. TILVÍSANIR 1. Á samnorræna sagnfræöingaþinginu í Óöinsvéum 1984 fjallaöi norski sagnfræöingurinn Alfhild Nakken nokkuö um mismunandi skilgreining- ar á fátækt í sögulegu samhengi í fyr- irlestrinum „Fattigdomen i Norge 1500-1800“. 2. ítarlega frásögn af lagaákvæöum um vinnuhjú má m.a. finna í bók Þor- valdar Thorodásens,Lýsitig íslands, 4. bindi, Kaupmannahöfn 1922, bls.294- 373. 3. Heimildir um þetta sérstæöa sam- band vinnuhjúa og bændaheimila eru fjölmargar. Hér vísast til rits Gísla Gunnarssonar: Nuptiality and Fer- tility in Iceland’s Demographic History. Meddelande frán Fkonomisk-historiska Institutionen, Lunds Universitet, Nr, 12. 1980, skýringargrein 13 á bls. 10. 4. Gísli Gunnarsson: Upp er boðið í- saland. Einokunarverslun og íslenskt samfélag 1602-1787, Reykjavík 1987, bls. 36-37. 5. Magnús Stephensen: Rœður Hjámars á Bjargi yfir Börnum sínum um Fremd, kosti og annmarka allra Stétta og um þeirra almennustu Gjöld og Tekjur. Viöey 1820. bls. 87- 88. 6. Hannes Finnsson: Mannfœkkun af hallœrum., 1796/1970. Grein 37-338. 7. Hér er um ágiskun mína aö ræöa, tal- an er reiknuö út á grundvelli skýrslu Guöjóns Guölaugssonar um þurfa- menn á árinu 1901-1902, sem birst hefur aö hluta í grein Gísla Ágústs Gunnlaugssonar, „Milliþinganefndin í fátækramálum 1902-1905. Þróun fátækramála 1870-1907“, Saga 1978. 8. Hagskýrslur íslands II, 21. 9. Gísli Ágúst Gunnlaugsson, 1978, bls. 108. Skv. tölum hans var um talsveröa fækkun þurfamanna aö ræöa 1875-1884 og fjölgun 1886- 1890. Breytingar í tölu þurfabænda eru hér þýöingarmeiri viö gerö heildarniöurstööunnar en breytingar á tölu niöursetninga. En meginatriöiö er aö fjöldi þurfalinga hélst hár allt tímabiliö 1870-1900. 10. Nánar er fjallað um ungbarnadauðann og samfélagslegt eöli hans í riti Gísla Gunnarssonar: The Sex Ratio, the Infant Mortality and the Adjoining Societal Response in Pre-Transitional Iceland. Meddelande frán Ekonomisk-histor- iska Institutionen, Lunds Universitet. Nr.32. 1983. 11. Grágás Ib, bls 38. Grágás II, bls. 167. 12. Grágás II, kafli 29.1787, Reykjavík 1987, bls. 36-37. 13. Jónsbók (útgáfa 1904), bls.67. 14. Sama, bls. 101. 15. Ármann Snævarr: „íslenskar réttarreglur um tvenna hjúskapartálma frá siöaskiptum til vorra daga“. Afmœlisrit helgað Ólafi Lánissyni (...) sjötugum ..., Reykjavík 1955, bls. 16-20. Jón Blöndal og Sverrir Kristjánsson: Alþingi og félagsmálin, Reykjavík 1954, bls. 18- 22. Sjá ennfremur grein Guömundar Hálfdanarsonar: „Takmörkun giftinga og einstaklingsfrelsi". Txmarit Máls og menningar, 1986:4. 16. Hannes Finnson 1796/1970, grein 36- 313. 17. Magnús Stephensen: Hentug Handbók fyrir hvern mann. Útskýring Hreppstjórnar Instruxins 1809, Leirárgöröum 1812, bls. 43. 18. Sama, bls. 48-49. 19. Diplomatarium Islandicum, bindi 6, bls. 704-705. 20. Ármann Snævarr 1955, bls. 17-18. 21. Diplomatarium Islandicum, bindi 7, bls. 726. 22. Frekari röksemdir fyrir þessari staðhæfingu er aö finna í riti Gísla Gunnarssonar 1980, sbr. grein 3 hér aö framan. Sjá ennfremur grein Har- alds Gustafssons: „Familjebildning och utkomstmöjligheter, - lagstiftning och verklighet pá 1700-talets Island", Scandia 1985, 1-2. 23. Ármann Snævarr 1955, bls. 18. 24. Gísli Ágúst Gunnlaugsson 1978, bls. 78-79. Jónas Guömundsson: „Fátækraframfærsla á íslandi“, í Félagsmál á íslandi, ritstjóri Jón Blöndal, Reykjavík 1942, bls. 152. 25. Jón Blöndal og Sverrir Kristjánsson 1954, bls. 15. 26. Sama, bls. 71-74. 27. Ævisaga Árna prófasts Pórarinssonar. Fært hefur í letur Þórbergur Þóröarson. Önnur útgáfa, fyrra bindi, Reykjavík 1969, bls. 387. 28 Sbr. t.d. Pétur Pétursson: Church and Social Change. A Study in the Secul- arization Process in Iceland 1830- 1930, Vánersborg 1983, bls. 45-48. 29. Jón Blöndal og Sverrir Kristjánsson 1954, bls. 74. 30. Sama, bls. 75. Jónas Guömundsson 1942, bls. 155-158. 31. Sama, bls. 155-159. Jón Blöndal og Sverrir Kristjánsson 1954, bls. 74-77. 32. Einar Olgeirsson: „Vér ákærum þrælahaldið á íslandi 1932, Réttur 1932, 2. hefti. Einnig prentað í ritgeröasafni Einars: Uppreisn alþýðu, Reykjavík 1978. 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.