Ný saga - 01.01.1990, Qupperneq 86

Ný saga - 01.01.1990, Qupperneq 86
RU <1111 og þrár með þeim hætti sem er ekki á færi neinna annarra texta. Það mun hafa verið danska skáldið Villy Sörensen sem tók svo til orða að bók- menntirnar væru draumar samfélagsins. í skæru ljósi dagsins sýnast okkur allir draumar vera óþarfa vitleysa, en einsog rannsóknir hafa sýnt veikist hver sá maður á sinni sem ekki fær að sofa draum- svefni. Innan skamms er hann á valdi ofskynjana og hugar- víls. Þessi mynd held ég segi okkur margt um þá sérstöðu skáldskaparins sem ávallt mun greina hann frá hvort heldur er heimspeki, sagnfræði eða félagsfræði. Og þótt sagnfræði kunni að geta nýtt sér eitt og annað af meðulum skáldskap- arins, verður skáldskapurinn alltaf heldur vond sagnfræði. Því það Iiggur í hlutarins eðli að skáldverk er jafnan, hvert sem það sækir viðfangsefni sitt, öðru fremur heimild um sinn ritunartlma, um sinn höf- und og þann hugarheim og það þjóðfélag sem hann er sprottinn úr. Jafnframt getur það veitt okkur ómetanlegan aðgang að hugarfari þeirra les- enda sem það er ætlað. Sagnfræðingurinn hlýtur á- vallt að reyna að halda þess- um þætti í skefjum, sýna for- sendur sínar og gera sér og öðrum for-dóma sína ljósa. Hann hefur ekkert skilyrðis- laust skáldaleyfi. Skáldið býr ekki við slíkar kvaðir. Og þótt sagnfræðin kunni að daðra við skáldskapinn, með góðum ár- angri í sumum tilvikum og hæpnum í öðrum, munu á- fram vera til þau mörk þar sem hún hættir að vera sagn- fræði og verður öðru fremur skáldskapur. Verkið á þá ekki lengur tilverurétt sinn undir því að miðla fróðleik, heldur undir sínu eigin „þarfleysi". En þegar höfundur stígur með þeim hætti yfir mörkin milli vöku og draums verður verk hans líka að standast aðrar kröfur og ekki síður harðar: kröfur listarinnar. Sagnfræöingurinn hlýtur ávallt aö reyna aö halda þessum þætti í skefjum, sýna forsendur sínar og gera sér og öörum for- dóma sina Ijósa. (slandsklukkan: Helgi Skúlason (Jón Hreggviðsson) og Tinna Gunnlaugsdóttir (Snæfríöur Björnsdóttir Eydalín). Er skáldskagurinn alltaf heldur vond sagnfræöi? 84
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.