Ný saga - 01.01.1990, Side 91

Ný saga - 01.01.1990, Side 91
Sigurður A. Magnússon Til varnar skáldskapnum Ifimmta og síðasta bindi uppvaxtarsögu Jakobs Jónssonar, Úr snöru fuglarans, greinir frá verklegri tilraun sem kennari í forspjalls- vísindum við Háskóla íslands gerði með hópi nemenda. Tuttugu þeirra voru sendir framá gang, en síðan kom einn af öðrum inní kennslu- stofuna. Þeim fyrsta var sögð stutt en dálítið flókin saga um hversdagslegt atvik. Söguna endursagði hann næsta manni sem inn kom, og þannig gekk það koll af kolli þartil allir tutt- ugu höfðu heyrt söguna og endursagt. Þegar tuttugasti nemandi skilaði sinni gerð var ekki eftir urmull af upphaflegri sögu, og þótti Jakobi sem hann hefði fengið áþreifanlegt dæmi um það, hvernig jafnt staðreyndir sem sögur um- breytast og afbakast í meðför- um frá manni til manns. Einsog skilmerkilega er tek- ið fram í öllum fimm bókum, er uppvaxtarsaga Jakobs byggð á persónulegri reynslu höfundar, en getur samt ekki talist sannsöguleg vegna þess að hún endurvekur og um- skapar löngu liðna atburði samkvæmt lögmálum sem ekki eru alténd virk í daglegu lífi. Hér er vitanlega bæði um það að ræða, að tjáningarmið- illinn, hið prentaða mál, ger- breytir eðli og inntaki þeirra viðburða sem um er fjallað, og eins hitt að minni manna er á- kaflega valt og virðist lúta ó- ræðum persónulegum lögmál- um þegar það velur og hafnar atvikum úr liðinni reynslu. Á því fékk ég raunar staðfest- ingu hjá bróður mínum, ári yngri en ég, sem mundi nánast ekkert af því sem fram kemur í bókunum, þó hann kærni |iar mikið við sögu framanaf, en hafði afturámóti á hraðbergi minningar sem mér voru með öllu glataðar. Merkilegast þótti honum að kynnast þeim til- finningum sem Jakob bar í brjósti til móður sinnar - þær höfðu að hans mati aldrei komið fram í nánurn og ára- löngum samskiptum okkar bræðra. Fyrir nú utan það, að hann leit rnargar þeirra per- sóna sem við sögu korna allt öðrum augum en við Jakob. Segir þetta eitthvað um sannleiksgildi sagnfræðrita? Mér er nær að halda að svo sé. Argentíski skáldjöfurinn Jorge Luis Borges segir á ein- um stað, að veruleikinn verði aldrei bundinn í orð, hann sé handanvið mannlega tjáningu. Þegar best lætur geti raddblœr þess sem skrifar og sviðið sem orðin lýsa haft meðalgöngu milli málsins og veruleikans. Þó bæði svið og raddblær rit- verks eigi upptök sín í orðum, þá geti hvorttveggja þokast út- fyrir rnörk málsins og nálgast mvm 89
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.