Ný saga - 01.01.2001, Síða 21

Ný saga - 01.01.2001, Síða 21
Við aldamót Mynd 3. Starfsmenn vélsmiðju J.H. Jessens 1908. Talið f.v.: Óskar Sigur- geirsson, Þórður Þórð- arson, A. Nyberg, Frithiof Nielsen, J.H. Jessen, Gfsli Jónsson, Ingvar Gunnlaugsson, Þorsteinn Thorsteins- son, Hinrik Hjaltason, Jón Þorbergsson, Guðbrandur Jakobs- son, og Alfred Jessen. þau átök, sem þegar voru orðin milli sveil- anna og ört vaxandi þéttbýlis í landinu. Þar segir: Djúpmenn hefðu sér að skaðlausu vel get- að farið ögn hægar af stað í þessum mótor- bátaútveg, það er enn með öllu óséð til hvers hagnaðar hann verður fyrir útvegs- mennina, en landbúnaðinum verður hann óþarfur, á því er enginn vafi. Það kann að vekja nokkra athygli, að þessi þróun skyldi verða jafn hröð og raun bar vitni og byrjunarerfiðleikarnir skyldu ekki reynast meiri. í landinu var á þessum tíma lítil sem engin þekking í sambandi við meðferð og við- hald véla. Sú takmarkaða þekking, sem þá var hér til staðar, var bundin meðferð og við- haldi gufuvéla og tengdist að miklu leyti hval- veiðistöðvunum í landinu. Þar fengu okkar fyrstu vélstjórar sína skólun. Þegar vélin, sem sett var í Stanley kom hingað til landsins, sendi verksmiðjan ungan mann til landsins til þess að setja vélina niður og kenna Arna meðferð hennar og hirðingu. Þessi maður var Jens Hansen Jessen, fæddur á Fan0 í Dan- mörku. Hann átti síðar eftir að hafa mikil áhrif á sínu sviði, sem lærifaðir fyrstu íslenzku vélvirkjanna. Það kom ekki einasta í hans hlut að setja vélina niður og kenna meðferð hennar. Hann gerðist einnig brautryðjandi á sviði kennslu í vélfræði hér á landi. J.H. Jessen kom fljótlega aftur til íslands, kvæntist ís- lenzkri konu, og setti á stofn fyrsta vélaverk- stæði landsins í samvinnu við útgerðar- og skipstjórnarmenn á ísafirði, Vélsmiðju J.H. Jessen. Með þeirri starfsemi var lagður góður grunnur að verkþekkingu á þessu sviði. Hjá vélsmiðju J.H. Jessen lærðu margir af fyrstu vélfræðingum landsins iðn sína. Sumir þeirra héldu áfram námi. Gísli Jónsson, síðar alþing- ismaður, og Hallgrímur Jónsson, síðar yfirvél- stjóri hjá Eimskip, sem báðir voru nemendur Jessens, luku prófi frá vélfræðideild Stýri- mannaskólans í Reykjavík 1914, og áttu drýgstan þátt í því, að Vélskóli Islands var Mynd 4. Þrír af námssveinum J.H. Jessens: Gunn- laugurj. Fossberg, Hallgrímur Jónsson og Þorsteinn Thorsteins- son. Gunnlaugur stofnaði vélaverslun með Vald. Poulsen 1927 og síðar Véla- verslun G.J. Fossberg. Hailgrímur var lengi vélstjórí hjá Eimskip, en Þorsteinn var vélstjórí um árabil, en vann seinustu árin hjá Vétsmiðjunni Hamrí í Reykjavik. 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.