Ný saga - 01.01.2001, Side 22

Ný saga - 01.01.2001, Side 22
Jón Páll Halldórsson Mynd 5. Ámi Gíslason (1868-1952) gerðist formaður á sexænngi 18ára gamall og reri allar vertiðir frá Bolungarvik, uns hann fluttist til ísafjarðar 1890. Það kom íhans hlut að stýra fyrsta vélbátnum til fiskjaráríð 1902. Mynd 6. J.H. Jessen (1883-1910) varaðeins 19 ára þegar hann kom til Islands til að setja niður fyrstu bátavélina í sexærínginn Stanley. Sá atburður átti eftirað marka timamót ísögu útgerðar og atvinnulífs hér á landi. Mynd 7. Hinrík Hjaltason (1888-1956) lauk námi frá Vélsmiðju J.H. Jessens 1909. Hann starfrækti vélaverkstæði á Norðfirði um þrjátíu ára skeið. Synirhans voru vélstjóramir Jens og Jósafat Hinríkssynir. stofnaður 1915. Þeir luku prófi þaðan 1916, tveir af þrem fyrstu nemendum þeirrar nýju stofnunar. Aðrir tóku að sér þjónustu við vél- bátaflotann víðsvegar um landið. í því sam- bandi má nefna menn eins og Oskar Sigur- geirsson, sem stofnaði og rak um árabil Vél- smiðjuna Marz á Akureyri, Hinrik Hjaltason, föður Jósafats Hinrikssonar, sem stofnaði vél- smiðju á Norðfirði, og Gunnlaug J. Fossberg, sem stofnsetti vélaverzlun í Reykjavík, auk fjölda annarra, sem ýmist unnu að þjónustu við flotann eða störfuðu á fiskiskipum. Allar þær framfarir, sem urðu síðar á öld- inni höfðu vissulega mikil áhrif á líf og starf fólksins í landinu, en mér er til efs að nokkur ein breyting hafi létt af þjóðinni öðru eins erf- iði, þrældómi og vosbúð og vélvæðing báta- flotans gerði í upphafi aldarinnar. Fyrslu vél- bátarnir voru að vísu ekki stórar fleytur, en þeir voru engu að síður liður í því að létta af mönnum þeim þrældómi, sem fylgdi árabáta- útgerðinni. í kjölfarið fylgdu stærri og betur búnir bátar. Hér hafa verið nefndir til sögu þrír menn, sem hver með sínum hætti höfðu mikil áhrif á Iíf og starf fólksins í landinu. Nefna mætti fjölda annarra athafnaskálda í öilum lands- hlutum, sem ollu straumhvörfum í atvinnu- háttum þjóðarinnar á liðinni öld. Nægir þar að benda á frumkvöðla togaraútgerðarinnar í landinu. Engum datt í hug að nefna til sögu menn eins og Halldór Kr. Þorsteinsson, skip- stjóra í Háteigi, eða Thor Jensen. Hvor með sínum hætti ollu þeir kaflaskilum í útgerð landsmanna. Thor Jensen var ekki aðeins frumkvöðull á sviði togaraútgerðar, heldur einnig á sviði fiskvinnslu og landbúnaðar. A öðrum áratug aldarinnar voru millilandasigl- ingarnar fluttar inn í landið með stofnun Hl'. Eimskipafélags íslands og síðar komu nýir stórhugar, sem tengdu okkur við umheiminn með flugsamgöngum. Nú er flestum einnig að gleymast það brautryðjendastarf, sem þeir menn unnu á erlendri grundu, sem unnu fiskafurðum okkar nýja markaði um miðja öldina. Menn eins og Jón Gunnarsson unnu stórvirki á þessu sviði, sem fæstum datt í hug á sínum tíma að væri innan þess mögulega. Aðrir hafa síðan byggt ofan á það brautryðj- endastarf, sem þeir unnu. 1 upphafi þessa rabbs var því haldið fram, að tæknibyltingin í sjávarútveginum í byrjun aldarinnar hafi hrundið af stað þeirri miklu búsetubreytingu, sem þá varð í landinu og stóð alla öldina. Aðrar framkvæmdir hafa 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.