Ný saga - 01.01.2001, Síða 69

Ný saga - 01.01.2001, Síða 69
Óleysanlegir fortíðarhnútar viðfangs að nauðsynlegt sé að leita á náðir gleymskunnar áður en atburðurinn verður kallaður fram í samfélagslegu minni og að úr honurn unnið með þeim hætti sem allir málsaðilar geti sætt sig við. Paul Ricoeur, Das Riitsel der Vergangenheit: Erinnern - Vergessen - Verzeihen, Andris Breitling og Henrik Richard Lesaar þýddu. Inngangsorð eftir Burkhard Liebsch. (Göttingen, 1998), bls. 134. 7 Sjá upplýsingar um minnismerkið á Netinu: „Senatsver- waltung ftir Wissenschaft, Forschung und Kultur in Berl- in: Informationen zum Mahnmal fiir die ermordeten Juden Europas", http://www.berlin.de/old/deutsch/poli- tik/senwfk/kull/inahnmal/entwuerfe. 8 James E. Young, „Berlin's Holocaust Memorial: A Re- port to the Bundestag Committee on Media and Culture 3 March 1999“, Germtm Politics and Society, Vol. 17. Nr. 3. (Haust, 1999), bls. 65. 9 Sjá lítilsháttar umræðu um þetta hjá Herf, „Legacies of Divided Memory", bls. 28. 10 Young, „Berlin's Holocaust Memorial", bls. 64-65. Til- hneiging til að stjórna því hvers konar minningu minnis- merkið eigi að vekja upp er áberandi í máli Youngs. Hann er engan veginn einn um þetta, því finna má óteljandi dæmi í textum sagnfræðinga sem og annarra fræðimanna. Gagnrýni Earl Jeffrey Richards á Dagbœkur Victors Klemperers og viðtökur á þeim eru t.d. sama marki brenndar. Richards túlkar þennan bókmenntatexta með mjög kennslufræðilegum hætti. Hann telur Klemperer hafa verið allt annað en dæmigerðan gyðing þessa tíma- bils, en lætur ekki uppi hvernig dæmigerðir gyðingar eigi að koma fyrir sjónir. Líklega á hann við að örlög Klemperers hafi verið skárri en örlög flestra gyðinga á nasistatímabilinu í Þýskalandi. Earl Jeffry Richards, „National Identity and Recovering Memories in Contemporary Germany: (The Reception of Victor Klemperes Diaries), German Politics and Society, Vol. 17. Nr. 3 (Haust, 1999), bls. 129-30. Hann telur þýska fjöl- miðla hafa hampað þessu verki sem dæmigerðu í þvf skyni að breiða yfir hræðilegri örlög annarra gyðinga. Sama heimild, bls. 122-24. 11 Norman G. Finkelstein, The Holocaust Industry: Reflect- ions on the Exploitation of Jewish Suffering (London, 2000). 12 Þau minnismerki sem til úrslita komu voru gjarnan skrýdd slíkum táknum. Sjá upplýsingar um minnis-merk- ið á Netinu, „Senatsverwaltung ftlr Wissenschaft, Forschung und Kultur in Berlin: Informationen zum Mahnmal ftlr die ermordeten Juden Europas", http://www.berlin.de/old/deutsch/politik/senwfk/kult/ma- hnmal/entwuerfe. 13 Líkt og Jtirgen Kocka hefur bent á er kannski ekki leng- ur við hæfi að útskýra það sem átti sér stað í Þýskalandi sem afleiðingu einstæðra kringumstæðna, eða það sem nefnt hefur verið einu nafni „Sonderweg“-kenningin. Sú kenning gefur annars vegar í skyn að vegur annarra þjóða Vestur-Evrópu hafi verið með svipuðum hætti, sem er fá- sinna, og hins vegar að eitthvert „norm“ sé til staðar um hvaða leið hcfði átt að fara. Jtirgen Kocka, „Gerntan Identity and Historical Comparison: After the Histori- kerstreit", Reworking the Past: Hitler, The Holocaust, and Tlie Historians' Debate. Peter Baldwin ritstýrði og samdi inngang (Boston, 1990), bls. 286-88. Kocka telur enn- fremur ekki laust við að sagnfræðingar hafi ýkt sérstæðni Þýskalands til að leggja áherslu á einstæðni nazistatíma- bilsins. Sama heimild, bls. 288-89. 14 Hér á ég við deiluna sem Goldhagen hleypti af stað með útgáfu bókar, þar sem hann hélt því lram að almenningur í Þýskalandi hafi verið meira en lítið fús til að taka gyð- inga af lífi. Sjá Daniel Jonah Goldhagen, Hitler's Willing Executioners: Ordinary Germans and The Holocaust (New York, 1997). Hvort almenningur hafi átlað sig á umfangi ofsóknanna er enn sem fyrr deiluefni sagnfræð- inga. Mönnum greinir nú á um hversu umfangsntiklar of- sóknirnar voru í þýsku samfélagi og í hve miklum mæli þær stöfuðu af gyðingaandúð eða einhverju öðru. Sjá t.d. rannsókn Sarah Gordons á umfangi andstöðunnar gegn ofsóknunum og söntuleiðis fylgninni við þær. Sarah Gor- don, Hitler, Germans, and tlie „Jewish Question" (Princeton, 1984). Rutli Bettina Birn var einna fyrst til að gagnrýna Daniel Jonah Goldhagen mcð niarkvissunt hætti. Norntan G. Finkelstein fylgdi í kjölfarið með ekki síður beinskeyttri gagnrýni. Framlag þeirra var síðar gef- ið út á einni bók og var í franthaldi af því meira og minna gengist við því að ásakanir Godhagens væru fyrir neðan allar hellur. A Nation on Trial: The Goldhagen Thesis and Historical Truth (New York, 1998). 15 Jean-Francois Lyotard, Der Widerstreit 2. útgáfa. Hans- Horst ritstýrði. Joseph Vogl þýddi. Reinhold Clausjurg- ens tók saman skrá yfir heildarverk Lyotards (Mtinchen, 2. útgáfa 1989). 16 „Dennoch áhnelt es naherungsweise, wie eben schon angedeutet, einer Art aktiven Vergessens; dieses betrafe allcrdings nicht die Ereignisse selbst, deren Spurim Gegenteil sorgsam zu bewahren ist, sondern die Schuld, deren last das Gedachtnis und folglich auch das Ver- mögen lahmt, sich in schöpferischer Weise auf die Zuk- unft zu entwerfen. Nicht das vergangene Ereignis, die verbrecherische Tat wird vergessen, sondern iltre Be- deutung und ihr Ort im ganzen der Dialektik des geschichtlichen Bewusstsein." Ricoeur, Das Riitsel der Vergangenlieit, bls. 145. 17 „Um Wurzeln fúr die Identitál aufzubewahren und die Dialektik von Tradition und Innovation aufrechtzuerhal- ten, muss ntan versuchen, die Spuren zu bewahren. Unt- er diesen Spuren finden siclt allerdings auch die Ver- letzungen, welclte den Opfern durch den gewaltsamen Gang der Geschichte zugefugt worden sind.“. Sama heimild, bls. 112-13. 18 Ulrich Herbert, „Academic and Public Discourses on the Holocaust: The Goldhagen Debate in Germany11, Germ- an Politics and Society Vol. 17. Nr. 3. (Haust, 1999), bls. 51. 19 Sjá, Young, „Berlin's Holocaust Memorial.“, bls. 54. - Herf, „Legacies of Divided Memory", bls. 29. - Hcrbert, „Academic and Public Discourses on the Holocaust", bls. 42 og 50. 20 Herf, „Legacies of Divided Memory", bls. 18. 21 Volker Berghahn, „Review Article: The Unmastered and Unmasterable Past“, Journal of Modern History 63 (September, 1991), bls. 548-52. 22 Sjá Peler Baldwin, „The Historikerstreit in Context‘% Reworking the Past: Hitler, tlie Holocaust, and the IJistor- ians' Debate. (Boston, 1990). - Sjá einnig Ernst Nolte, Das Vergehen der Vergangenheit: Antwort an meine Kriti- ker im sogenannten Historikerstreit (Berlín, 1987). 23 Berghahn bendir reyndar á að Maier viðri dálitlar efa- sentdir urn gildi póstmódernísks sagnfræðileika („posl- modern historizalion") og ýji jafnvel aö því að til sé ein- liver sannleiki í þessu máli. Santa heimild, bls. 552. 24 Richard J. Evans. In Hitler's Shadow: West German Hi- storians and the Attempt to Escape from the Nazi Past (New York, 1989). 26 Santa heimild, bls. 552-53. 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.