Teningur - 01.10.1991, Blaðsíða 5

Teningur - 01.10.1991, Blaðsíða 5
ÞORUNN VALDIMARSDOTTIR Allir cru orðnir leiðir á því að heyra konur væla. Fólk hefur trúað því í mörg þúsund ár að karlar séu hæfari til hermennsku stjórnunaraðgerða, það er komið inn í okkar genetíska minni eins og í vöðvana. Það verður að sætta sig við það sem er djúpt eins og hafið með rætur upp í öll fjöll. Þrjár bækur mínar eru ævisögur karlmanna, ég hef unnið eins og tungl sem tekur við ljósinu frá þeirra egói og þeirra ævi og beini því í bók. Ég er eins og konur og þjónar frá aldaöðli að þjóna höfðingjum, þjóna karl- mönnum með skrifum mínum. Allir eru að verða svo leiðir á vangaveltum um klofning skepnunnar í tvö kyn að það fer að verða gaman að tala um kynin. Hvort er betri appelsína eða epli? Skrifa konur eins og epli og karlar eins og appelsína? Konur sem eru ekki síóléttar og ekki með brjóst eins og Dolly Parton, geta þrátt fyrir sáran skort á x-hormóni (karlar hafa bæði x og y, ef ég man rétt) lukkulcga oft gleymt því að þær séu dregnar í dilk, dregnar í kvendilk. Þegar rétt stendur á tungli er maður bara maður fyrir sinn hatt. Af hverju hef ég bara skrifað um karla? Af því þeir hafa fengist við hluti sem heilla hausinn á mér mcira en bleiur og börn, ég fíla börn með hjartanu og bleyjur nteð höndunum. Ef maður hefur áhuga á hugmynda- sögu og bókmenntasögu lendir maður í heimi karlntanna. Ævisögur eru bara skrifaðar um menn sem gegna lykilhlutverki, og þannig hef ég lent í félagi með karlmönnum. Égerennþá of frumkvæðislaus til að skrifa út frá mínu egói. Kannski er ég of mikill kvenmaður í mér til að keyra á mínu eigin fruntkvæði. Ég fæ oft kvcnleg roluköst. Stund- um ímynda ég mér að ég sé á valdi þúsund ára gamallar eðlismótunar. í mér búi genetískt minni um kúgun, fruntkvæðisleysi og þægð. Dýr hafa 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.