Teningur - 01.10.1991, Blaðsíða 18

Teningur - 01.10.1991, Blaðsíða 18
áfram, vanda þeirra, hugsjón og ótta, þekkingu þeirra. Pær eru bandingjar sagnalistar sem hefur einungis áhuga á sjálfri sér. Slík list getur ekki lýst því sem gerist þegar ofbeldi sögunnar hellist yfir ævintýri einstaklingsins. Kannski er fagurfræði Einars Más um að kenna. Hið raunsæja ímyndunar- afl hans virðist ekki eiga sér hljóm- botn í heimspekilegri, pólitískri eða siðferðilegri þekkingarleit. Það er full- upptekið af dýrkun eigin tilveru. Kannski er það allt í lagi. Engu að síður hallast ég að hugmyndum Míl- ans Kúndera sem túlka má á svo- felldan hátt: Skáldsöguhöfundurinn er hvorki sagnfræðingur né spámaður - hann er tilvistarkönnuður. Þannig hugsar hann með allt öðrum hætti en heimspekingur eða fræðimaður. Hug- myndir hans eru vitsmunalegar æfing- ar, þverstæðuleikir, fremur en kenni- setningar. Um leið og hugleiðing verður hluti af skáldsögu breytir hún um eðli. Umleikis hana er heimur kenninga og staðhæfinga - allir eru fullvissir um l'ullyrðingar sínar: stjórnmálamenn, heimspckingar, kennarar. í heimi skáldsögunnar er ekkert staðhæft; hún er svið leiks, til- gátu og rannsóknar, tilvistarlegrar könnunar. Dagný Kristjánsdóttir: „Min Glade Angst“, Sprák og Litíeratur i Norden 1980-1990, Nordisk Spráksekretarit Oslo 1990, bls. 84-108. Milan Kundera: L'art du roman, París 1986 (e. útg. Tlte Art of the Novel, New York 1988). Sigfús Daðason: Hendur og orð, Reykjavík 1959. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.