Teningur - 01.10.1991, Blaðsíða 54

Teningur - 01.10.1991, Blaðsíða 54
MYNDLIST auðvitað fjarstæða af því að það cr í raun og veru svo mikilvægt að sýna í Evrópu. Þar er óhemjumikið að ger- ast og hér finnurðu grunninn. Rætur listarinnar eru í Evrópu. R. T.: Margir amerískir listamenn eru þröngsýnir. Einfaldlega. Þ.Þ.: En hvað er svona merkilegt að gerast í Evrópu? W.H.: Það er mikið að gerast í Evrópu. Hér er svo mikið af sjálf- stæðum listamönnum að það er engin leið að tala um stefnur eða stíla, öllu hefur verið haldið galopnu síðastlið- inn áratug og að mínu áliti er hreint ótrúlegur fjöldi frábærra listamanna að vinna hér um þessar mundir, hver með sínum hætti. Það er einfaldlega ekki hægt að nefna einhvern cinn stíl eða eitthvert eitt form sem hefur ein- kennt síðastliðinn áratug. Menn hafa verið að vinna svo sjálfstætt, rétt eins og við. Þ.Þ.: Einhvcr nöfn? S. R.: Mér finnst það sem Boltanski hefur verið að gera mjög spennandi. Og Mucha. Það eru margir Þjóðverj- arnir mjög sterkir, sömuleiðis nokkrir Belgar, en þetta eru allt, eins og við sjálf, svo ólíkir einstaklingar, sem skara fram úr um þessar mundir. Þ.Þ.: Hvað um þessa evrópsku list- páfa, mennina sem eru að setja saman stórsýningarnar og haga sér oft eins og þeir séu mikilvægari en lista- mennirnir sjálfir. Er þeirra starf e.t.v. orðið meira skapandi en starf lista- mannsins? J.F.: Nei, ég held að þessir menn séu ekki meira skapandi en listamcnnirn- ir. Þeir cru hins vegar í stöðu sem veitir þeim ákveðið vald en það truflar okkur ekki. Ég held að það sé gott að hafa jafn marga sjálfstæða „Iistpáfa“ á markaðnum og raun ber vitni. Þeir eru stöðugt að uppgötva nýja listamenn og koma þeim á fram- færi og sjá til þess að það er skrifað um þá og þeir skilgreindir. Það truflar mig ekki. Þvert á móti. Ég er mjög hlynnt þeirra starfi. Þ.Þ.: Hefur velgengnin breytt afstöðu ykkar til listheimsins? J.F.: Nei, í rauninni ekki. Velgengnin er góð, ekki síst peningahliðin á henni, af því að betri fjárhagur gefur manni færi á að vinna meira, fjárfesta í sjálfum sér, halda sér á lífi og þroska sig sem listamann í víðasta skilningi. Þ.Þ.: Hvað um framtíðina? Haldið þið áfram að vinna saman? W.H.: Já, því ég lít svo á að okkur hafi gengið það vel sem „Fjórir amer- ískir listamenn“. Ég held að oft á tíðum sé það betra fyrir unga eða nýja listamenn að standa saman sem hópur þegar leitað er að listhúsum og reynt er að fá skrifaðar unt sig greinar í tímarit og svoleiðis. Það er auðveld- ara fyrir þá að byrja sem hópur til að ná athygli fjölmiðlanna. Þess vegna gerðum við þetta. Það er miklu erfið- ara fyrir einstaklinga að finna góð listhús og svoleiðis. Þ.Þ.: Hvenær ætla „Fjórir amerískir listamenn" að sýna á Islandi? S.R.: Ég veit það ekki. Ef aðstæður eru góðar til sýningarhalds, - ef við fáum spcnnandi tilboð, af hverju ættum við þá ekki að sýna þar? Það er aldrei að vita. R.T.: Það getur allt gerst. Jaiu'l Fleisch: Bygging #8. Þakkir færðar Guillaume BIJL; án hans aðstoðar hefði þetta viðtal aldrei orðið að veruleika. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Teningur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.