Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Page 17
Hvernig geta börn lært stafsetningu?
15
nemendur leita fremur að nafnhætti sagna en stofni annarra orðflokka,
jafnvel þótt um sé að ræða nafnorð eða lýsingarorð. Ekki er víst að nem-
andi geri greinarmun á því hvort hann hefur fundið stofn sama orðs eða
annað orð sem vafaorðið er dregið af, enda skiptir það sjaldnast máli.
í töflu 2a em þrjú orð þar sem nemendur einfalda samhljóða í stofni,
grunnt, byggðum og fannst. Glögglega má greina í framburði stofn-
myndanna, ‘gmnn’, ‘byggja’ og ‘finna’, að rita skuli tvöfaldan sam-
hljóða. Til samanburðar em í töflu 2b tekin fjögur orð þar sem nem-
endur rita ‘ei’ fyrir ‘ey’, leynist, sólarleysinu, neyslumjólk og reyndar.
í þessum orðum er skýringar á rithætti ekki að leita í stofni orðsins
sjálfs heldur í skyldu orði.
GRUAWT 229 LFTNIST 217
BYGGÐUM 152 SÓLARLF7SINU 156
FATViVST 146 NFYSLUMJÓLK 150
RFTNDAR 147
Tafla 2a: Einföldun samhljóða Tafla 2b: Y-villur í fjórum orð-
í þrem orðum um
í hvorri töflu er um sambærileg orð að ræða en grunnt og leynist
skera sig úr. Ekki er gott að átta sig á orsökum þessarar sérstöðu. Tíðni
orðanna skiptir vafalaust mestu máli og þá ekki síður tíðni skyldra orða
en vafaorðanna sjálfra. Fullkomnar skrár um tíðni einstakra orða liggja
ekki fyrir en þó má geta sér til um orsakir þess að sams konar villur em
mistíðar eftir orðum.
í töflu 2a sést að í grunnter samhljóðið einfaldað mun oftar (224) en í
byggðum (152) ogfannst (147). Ef nemendum er nærtækara að grípatil
nafnháttar en annarra stofnmynda er ljóst að nafnhættimir ‘byggja’ og
‘finna’ eru auðsóttari til samanburðar en stofn lýsingarorðsins ‘gmnn’
og mun algengari en sögnin ‘grynna’ sem einnig gæti komið að gagni.
Til er að sögnin ‘gruna’ rugli einhverja.
Af ey-orðunum fjórum í töflu 2b hefur leynist nokkra sérstöðu. 217
nemendur rita ei í stað ey í leynist en í sólarleysinu, neyslumjólk og