Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Síða 44

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Síða 44
42 Kristján Árnason 2. Almennar bragfræðilegar vangaveltur Bragkerfi er sérstakt kerfi sem byggir ofan á málkerfið. Grundvall- arreglur bragarháttanna varða oftast hrynjandi, en einnig eru skilgrein- ingar á ýmsu skrauti, sem gjama bindur kveðskapartextann saman í smærri eða stærri einingar. Hrynjandin byggir venjulega á því að það skiptast á sterkir og veikir staðir, ris og hnig, sem svo eru nefnd á íslensku (ictus eða lift og low eða drop á ensku). Hver bragarháttur skilgreinir sínar reglur um hrynjandi. Reglumar kveða gjama á um það, að í risunum verði að standa málkerfislega sterk atkvæði, áhersluatkvæði og/eða þung (löng) atkvæði. Rfm og stuðlasetning byggir hins vegar á því að bragkeríið setur vissar reglur um það að sá texti sem fullnægja skal kröfum bragsins verði að hafa hljóðþætti sem kallast á, ef svo má segja. í stuðlasetning- unni, sem réttilega hefur verið nefnd Stabreim á þýsku, em það upphöf áhersluatkvæða sem kallast á, en í endarími eru það niðurlög orða eða atkvæða (sbr. nú síðast Eirík Rögnvaldsson 1989). Þessar bragreglur geta verið áhugaverðar fyrir málfræðinga, ekki síður en bókmennta- fræðinga. Þar sem bragreglumar vísa til máleininga vekur það áhuga málfræðingsins hvemig það gerist nákvæmlega og hvaða máleiningar það em sem málkerfið vísar til. En hér er mikilvægt að gera sér grein fyrir einu gmndvallaratriði: bragkerfi og málkerfi eru aðskilin kerfi; máleiningamar hafa tiltekið bragfræðilegt gildi, og rétt eins og formgerðarsinnar myndu segja að gildi máleininganna ráðist af stöðu þeirra í málkerfinu og venslum þeirra við aðrar einingar málsins, mætti segja að braggildið ráðist af kerfisvenslum bragkerfisins. Á milli málkerfis og bragkerfis er svo vörpun, sem skilgreinir samsvaranir milli brageininga og máleininga. Oft samsvara brageiningamar beint einhverjum málfræðilega vel afmörkuðum einingum. Þannig er það oftast í. stuðlasetningunni. m stuðlar við sjálft sig, og sömuleiðis n, en m og n stuðla ekki saman í hefðbundnum íslenskum kveðskap, enda em þau ólík fónem. Til þess að einhverjar einingar hafi ólík braggildi verða þær að vera aðgreinan- legar í málkerfinu sem stuðlasetningin byggir á. Annars gætu skáldin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.