Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Side 49
Um hendingar í dróttkvœðum hœtti
47
Da/zmgrk spanit (Sighvatr, Knútsdrápa 6,2)
Hja//drdrifs á kýrfja//i (JátgeiiT Torfason, Lausavísa 1,2)
upp lét gramr í gamla (Sighvatr, Víkingarvísur 13,5)
Þetta gengur jafnvel svo langt að leyft er að ríma saman sérhljóð án
þess að nokkurt eftiifarandi samhljóð sé sameiginlegt, eins og í (5):
(5) ey vébrautar heyja (Þorbjprn homklofi, Glymdrápa 1,3)
geirþey á Skáneyju (Hallfreðr, Ólafsdrápa 14,8)
ey né danskar meyjar (Hárekr í Þjóttu, Lausavísa 2,4)
Lyvindr of hljóp skreyja (Egill, Lausavísa 8,8)
Lyvindar lið ski'eyju (Eyvindr skáldaspillir, Lausavísa 3,4)
skýlauss rpðull hlýja (Sighvatr, Erfidrápa Ólafs helga 15,4)
bgðský framar knýja (Þjóðólfr Amórsson, Magnúsflokkr
11,4)
lœ Hákonar æví (Þórðr Kolbeinsson, Belgskakadrápa 2,4)
l/ebaugs at því hleeja (Hárekr í Þjóttu, Lausavísa 2,2)
Og hliðstæð dæmi um skothendingar eru:
(6) þra muna oss um œvi (Kormákr Qgmundarson, Lausavísa
2,7)
Hþ þótti mér hl«?ja (Sighvatr, Lausavísa 26,1)
þó sjámk hitt at hlpðir (Sighvatr, Austuifararvísur 6,5)
fló með fróðgum t/vi (Þjóðólfr úr Hvini, Haustlöng 8,1)
þó’s í Qngulseyjar (Einarr Skúlason, Geisli 31,7)
nú taka Norðmenn kuýja (Þjóðólfr Amórsson, Lausavísa4,l)
þá’s til þengils býjar (Þórleikr fagri, Flokkr um Svein Úlfsson
6,5)
því vas nennt at nýju (Þorbjpm skakkaskáld, Erlingsdrápa
1.3)
Þetta virðist vera að miklu leyti bundið við atkvæði með löngu sér-
hljóði fyrir framan orðaskil, beygingarendingar og hálfsérhljóðin j og
v. En dæmi eins og:
(7) liðfeð ok skip smÆri (Sighvatr, Lausavísa 19,4)