Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Page 62

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Page 62
60 Kristján Arnason Eins og við er að búast koma fyrir hendingar eins og: (20) xausn dugir hans at hrósa. (Einarr Skúlason, Geisli 15,7) róggewla vann rœíir (Bjöm krepphendi, Magnúsdrápa 5,7) \ausn Valldamar hausi (Sighvatr, Erfidrápa Ólafs helga 23,8) en hendingar eins og s : sk, s : sp eða s : st virðasi mjög sjaldgæfar. En þó kemur þetta fyrir: (21) Nú íkulum gQfgan geisla (Einarr Skúlason, Geisli 7,1) Þetta eru all-óvenjulegar hendingar, þar sem svo virðist sem s í upp- hafi orðs (skulum) rími við s á eftir sérhljóði (geisla). Hér gefst ekki rúm til að kanna þetta til fullnustu, en þess má þó geta, að það er kannski ekki sérstaklega við því að búast, að þau lögmál sem gilda í upphafi atkvæðis og valda því að st, sk og sp stuðla ekki saman gildi í niðurlagi atkvæðisins, þar sem hendingamar eru skilgreindai-. Við höfum séð, að sá möguleiki er alltaf fyrir hendi að láta síðara sam- hljóð í klasa tvíkvæðs orðs tilheyra atkvæðinu á eftir. Og raunar er það svo, að í öllum þeim dæmum sem ég hef rekist á, þar sem einungis hluti samhljóðaklasans tekur þátt í ríminu, er auðvelt í a.m.k. annarri hend- ingunni að varpa þeim samhljóðum sem ekki taka þátt í ríminu yfir á atkvæðið á eftir. Þetta ætti þá að vera hægt með lokhljóð sem kemur á eftir s milli atkvæða, en slíku er ekki til að dreifa í framstöðu. Lok- hljóð í klösum eins og st í standa kemst ekki hjá því að tilheyra sama atkvæðinu og í-ið á undan. Það er sem sé við því búast, að þær ólíku aðstæður sem ríktu í upp- hafi atkvæðis og í lok þess, eða í stöðu á milli atkvæða hafi haft einhver áhrif í þá átt að ekki giltu um allt sömu lögmál í hendingum og stuðla- setningu. Líkt og klasar með s + lokhljóði höfðu sérstöðu í stuðlasetningunni virðist eins og klasar nefhljóða og lokhljóða, svo sem ng, nk, nd, nt, md, og mt hafi haft sérstöðu í hendingunum. Slíkur klasi virðist einungis hafa getað rímað á móti öðrum eins klasa. Almennt virðist n geta rímað eitt sér:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.