Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Síða 143
Orð aforði
141
vera einstaklingsbundið, hver nöfn menn notuðu. Einn mann hitti ég
svo af Flateyjardal í S.-Þingeyjarsýslu, sem kannaðist við nafhið kerl-
ingarhúnn um handfangið. Höfum við þá bæði þessi nöfh í einni sam-
setningu. Eins taldi hann sig þekkja styttinguna húnn um handfangið,
en hin nöfnin ein sér virtist hann ekki kannast við.
Þannig mætti halda lengi áfram. En hér er mál að linni, enda er þess-
ari athugun langt frá því að vera lokið. Von mín er aðeins sú, að ein-
hverjum hafi ekki þótt ófróðlegt að fræðast svolítið um þetta viðfangs-
efni.
J.A.J.
HEIMILDIR
Alexander Jóhannesson. 1951-1956. Islandisches etymologisches Wörterbuch. Bem.
Alþingisbœkur íslands. VI. bindi. Sögufélag gaf út. Reykjavík, 1933-1940.
ÁsgeirBlöndal Magnússon. 1989. íslenskorðsifjabók. Oröabók Háskólans, Reykjavfk.
Austri 1891. Seyðisfirði.
Bandle, Oskar. 1956. Die Sprache der GuÖbrandsbiblía. Bibliotheca Amamagnæana
XVII. Kopenhagen.
Benedikt Gröndal. 1951. Ritsafn. 2. bindi. Gils Guðmundsson sá um útgáfuna. ísafold-
arprentsmiðja, Reykjavík.
Biskupa sögur gefnar út af Hinu íslenzka bókmentafélagi. I. Kaupmannahöfn 1858.
Blanda. Fróðleikur gamall og nýr. Sögurit XVII. Reykjavík 1924-1927.
Bps.Biii,17: Vísitasíubók Gísla bisk. Magnússonar 1757-1769.
Edda Snorra Sturlusonar. Edda Snorronis Sturlæ. Tomus secundus. Hafniæ 1852.
Finnur Jónsson. 1912. Den norsk-islandske Skjaldedigtningen. A.I. Bind, Kpbenhavn
og Kristiania.
Fritzner, Johan. 1886-1896. Ordbog over det gamle norske Sprog. Omarbeided, forpget
og forbedret Udgave, I—III. IV. bindi: Rettelserog tillegg ved Finn Hpdnebp. Oslo
1972.
Guðmundur Andrésson. 1683. Lexicon Islandicum Sive Gothicœ Runœ vel Lingvœ
Septentrionalis Dictionarium. Havniæ.
Hemingsson, Niels. 1599. Liifs Wegur Þad er Ein Christeleg og Spnn Vnderuijsan
... Skrifad af Doct. Niels Hemings syne Anno 1570 Enn a Islensku vtlpgd af
Gudbrande Thorlaks Syne. Hoolum.
Holthausen, Ferdinand. 1948. Wörterbuch des Altwestnordischen. Göttingen.
JÁNucl = Nucleus Latinitatis ... In usum Scholæ Schalholtinæ. Hafniæ 1738.
Jón Steingrímsson. 1945. Ævisaga síra Jóns Steingrímssonar eftir sjálfan hann.2. útg.
Guðbrandur Jónsson sá um útgáfuna. Skaftfellinga rit I. Reykjavík.