Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Síða 148

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Síða 148
146 Ritdómar hvort eð er alltaf lesa út úr töflunum hvaða endingar bömin hafi notað. Eigi að siður er þama um ósamræmi að ræða, sem getur valdið ruglingi; og í línuritunum er aðeins greint í rétt svör og röng, bæði í raunorðum og bullorðum. I kvenkynsorðunum kemur hins vegar einkar vel fram hve tilfinning bamanna fyrir tengslum stofngerðar og endingar hefur aukist milli 4 og 6 ára aldurs; þannig er fleir- talan af *grosgrosirh]á aðeins 8,1% 4 ára bamannaen 38,8% 6 ára bama; grosar hefur hins vegar hrapað úr 30,1% í 16,5%. Þetta er í samræmi við þá almennu tilhneigingu sem nefnd var hér að ofan. í seinastahlutanumkemurýmislegt forvitnilegt íljós. Svo virðist semýmsirfélags- legir þættir geti haft áhrif á málþroska bama. Sú niðurstaða styrkist við það að hið sama virðist koma í ljós í annarri rannsókn sem gerð var um svipað leyti á nokkru eldri bömum, þ.e. athugun Ástu Svavarsdóttur á „þágufallssýki" (sjá Ástu Svavars- dóttur 1982; Ástu Svavarsdóttur, Gísla Pálsson, Þórólf Þórlindsson 1984). Einna at- hyglisverðust er sú niðurstaða að dvöl á dagheimilum virðist sfst verða til að draga úr málþroskanum, heldur auka hann, ef eitthvað er. Eins og höfundar taka skýrt fram, verður vissulega að hafa allan fyrirvara á þegarþessar niðurstöður em túlkaðar. Eigi að síður em þær mjög forvitnilegar, og hvetja til nánari athugunar á sambandi félagslegra aðstæðna og málþroska. Þessi rannsókn hefur margvíslegt gildi, bæði fræðilegt og hagnýtt. Margir málfræð- ingar telja að ýmis frávik frá máli fullorðinna sem finna má hjá bömum á máltökuskeiði geti gefið mikilsverðar vísbendingar um greiningu ýmissa atriða í máli fullorðinna, eða stutt tilteknar fræðikenningar en mælt gegn öðmm. Sú rannsókn sem hér um ræðir hefur þegar verið notuð í þessu skyni, t.d. f kandídatsritgerð Sigurðar Konráðssonar (1983) og grein hans í íslensku máli (1985). Fyrir kennara og fóstmr hefur þessi rannsókn líka mikið gildi. Eins og höfundar skýrslunnarbenda á, er mjög misjafnt hvemig frávikum í máli fjögurra ára bama reiðir ■ af þegar bömin em orðin sex ára. Sumar algengar tegundir frávika hjá íjögurra ára bömum eru nær horfnar tveim árum seinna, og virðist þá lítil ástæða til að hafa áhyggjur af þeim. Aðrar tegundir frávika eru aftur á móti þess eðlis, að ef þær koma fyrir hjá íjögurra ára bömum má eins búast við að þær sé enn að finna hjá sömu bömum sex ára. I mörgum tilvikum gæti þá sérstök aðstoð þurft að koma til, svo að framburður þessara bama yrði eðlilegur. Það er auðvitað mjög mikilvægt að hafa einhverjar vísbendingar um hvaða atriði séu líkleg til að lagast af sjálfu sér og hver ekki, til að tími og orka kennara nýtist sem best. Þótt vegur bamamálsrannsókna hafi farið ört vaxandi erlendis á sfðustu tveim til þrem áratugum vom þær óþekktar á íslandi fyrir 10 ámm. Eftir að þeir Indriði og Jón Gunnarsson hófu rannsóknir sínar, og farið var að fjalla um máltöku bama í kennslu bæði við Háskólann og Kennaraháskólann, hefur orðið gerbylting þar á; allnokkrar greinar hafa birst um máltöku íslenskra bama bæði í íslenskum og erlendum ritum, og ýmsir nemendur við báða skólana hafa valið sér efni úr bamamálsrannsóknum í loka- ritgerð (B.Ed., B.A., cand.mag.). Hérhefúr því verið unnið merkt brautryðjendastarf. Heildardómur um verkið hlýtur að verða að þar komi fram mjög miklar og gagnlegar upplýsingar um máltöku íslenskra bama, og úrvinnslan sé y firleitt skýr og skynsamleg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.