Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Side 168

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Side 168
166 Guðvarður Már Gunnlaugsson Geirssonar (1984) á forsetningum með þéttbýlisheitum. Ekki voru þó allar athuganir í þessum dúr, t.d. kannaði Ásgeir Blöndal Magnússon [vd, yd, rd]-framburð (1959), Sig- ríður Anna Þórðardóttir kannaði [bð, *ð]-framburð (1977) og 1977-78 fóru Ingólfur Pálmason og Þuríður Kristjánsdóttir um hluta Austur-Skaftafellssýslu til að rannsaka framburð fólks þar (sjá Ingólf Pálmason 1983:29-31). Baldur Jónsson (1982), Ingólfur Pálmason (1956), Sigurður Konráðsson (1982) og fleiri hafa athugaðýmis atriði út frá rannsóknum Bjöms Guðfinnssonar, og í tengslum við RÍN hafa svo verið gerðar smærri kannanir og rannsóknir, t.d. Höskuldur Þráinsson (1980), Þómnn Blöndal (1984) og Sigríður Sigurjónsdóttir (1985), en þær fjalla allar meðal annars um samanburð á RÍN og rannsóknum Bjöms Guðfinnssonar. Þar sem engin heildarrannsókn hefur farið fram á mállýskumun í orðafari eða beyg- ingum verður hér á eftir nánast eingöngu gerð grein fyrir rannsóknum á framburðar- mállýskum, en eins og ritaskráin ber með sér hafa verið tekin með í hana mörg rit um félagsleg málvísindi, slangur og mismun í orðafari og beygingum. f öðmm kafla verður fjallað um mállýskurannsóknir fyrir 1940 og hvað málfræðingar á 19. öld og fyrri hluta 20. aldar hafa haft um mállýskur að segja. í þriðja kafla verður fjallað um rannsóknir Bjöms Guðfinnssonar og í fjórða kafla um aðrar rannsóknir síðustu 40 árin. 2. 2.1 Eins og kom fram í inngangi virðist ekki hafa verið gerð nein könnun á íslenskum mállýskum fram til 1907.4 Þess utan hef ég ekki fundið neitt um mállýskukannanir á íslandi fyrir aldamót. Engu að síður höfðu málfræðingar og aðrir sitthvað um mállýskur að segja á þessum tíma og margir tala um framburð landsmanna í ritum sfnum (sjá t.d. Áma Magnússon 1930:251-252 og Eggert Ólafsson 1943), t.d. hefur Valdimar Ásmundarson (1878:42) eftirfarandi að segja um framburð landa sinna: En með því að framburður manna er mjög ýmislegur, er opt eigi einhlítt að fylgja honum í rithætti, og verður þá að fara eptir uppruna orðanna. Engarreglur verða hjer gefnar um framburð yfir höfuð; hann á einungis að vera eðlilegur og málinu sam- boðinn. Talverður munur er á framburði manna í ýmsum hjeruðum landsins. Þannig hefir í mörgum hjeruðum hv breyzt í kv í framburði, á sama hátt sem í Noregi. Sá framburður verður eigi talinn samkvæmur fomum uppruna; ættu menn því einkum að varast að ríma saman h(y) og k(v) sem hljóðstafi f kveðskap, enda 'nafa menn almennt forðazt það. Vestfirðingarhafa enn hinn foma framburð grannra hljóðstafa á undan ng og nk, og verður eigi að því fundið; sumir hafa þar a-hljóð, en sá fram- burður er eigi ijettur. Þó að málfræðingamir hafi ekki verið að tala um mállýskur, heldur almennt um málfar landans, þá kemur ýmislegt fram um mismun í málfari og það er ekki hægt að 4 í inngangi kom fram að Bjöm Magnússon Ólsen ferðaðist um landið í lok sfðustu aldarí því skyni að kanna málfar (sjá t.d. Sigfús Blöndal 1920-24:VIII), en það virðist ekki hafa verið unnið úr gögnum hans.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.