Íslenskt mál og almenn málfræði

Ataaseq assigiiaat ilaat

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Qupperneq 173

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Qupperneq 173
íslenskar mállýskurannsóknir. Yfirlit 171 burðar. T.d. vildu sumir láta setja reglur um framburð í aðalatriðum, en Bjöm vildi láta rannsaka ffamburð landsmanna áður en slíkt væri gert (sjá Bjöm Guðfinnsson 1946:82). Bjöm segist (1946:98) hafa rannsakað um 10.000 manns alls, þar af 6.520 böm í yfirlitsrannsókninni. Með því að binda yfirlitsrannsóknina við böm tókst Bimi að ná til fjölda fólks í hverju héraði og fékk samræmi í aldri hljóðhafanna og rétt hlutfall kynjanna (1946:84), en sú ástæða er einnig þung á metunum að þar sem Bjöm beitti svokallaðri lestraraðferð þá taldi hann sig verða að halda sig við böm á aldrinum 10 til 13 ára. Að mati Bjöms em yngri böm ekki nógu vel læs og erfitt að beita aðferðinni á fullorðið fólk þar sem því er ekki vel við slíkar rannsóknir, og það getur átt það til að breyta framburði sínum (1946:134). Eins og áður sagði fór Bjöm um mest allt landið, aðeins 10 skólahverfi af 235 urðu útundan og vom flest þeirra fámenn (1946:90-97). Þetta hefur f för með sér að hann rannsakaði hlutfallslega jafnmarga í stómm kaupstöðum og fámennum sveitum. T.d. rannsakaði hann 2.200 böm í Reykjavík (þar af 1.000 í Austurbæjarskólahverfi), en ekki nema tvö í Eyjaskólahverfi í Hnappadalssýslu (1946:90-91). Þetta hefur einnig í för með sér að hann rannsakaði ótrúlega margt fólk, eða um það bil tólfta hvem íslending (1946:98). Aðferðir við rannsóknimar vom fjórar; ritunaraðferð, spumaraðferð, samtalsaðferð og lestraraðferð (1946:98). Bjöm telur að ritunaraðferð verði ekki beitt við aðra en böm á aldrinum 7 til 10 ára, en böm á þeim aldri hafi lært að skrifa, en lítið lært í stafsetningu (1946:100-101). Spumaraðferð notaði Bjöm mikið, en ekki tiltekur hann hve marga hann rannsakaði þannig (1946:115). Samtalsaðferðin var sú aðferð sem Bjöm beitti til að kanna framburð fullorðins fólks. Lestraraðferðin var þó höfuðaðferð Bjöms, því að með henni rannsakaði hann öll bömin í yfirlitsrannsókninni. Lestraraðferð felst í því að láta hljóðhafana lesa ákveðna texta sem samdir em með það fyrir augum að kanna framburð á tilteknu svæði. Bjöm skráði síðan upplýsingar um hljóðhafana á spjöld og merkti jafnframt inn á spjöldin framburð viðkomandi. Á spjöldin skráði hann upplýsingar um aldur og upp- mna bamsins, en hann virðist hafa rannsakað jafnt innfædd og aðflutt böm í hverju skólahverfi fyrir sig (sjá t.d. 1946:158-159). Þess skal getið að Bjöm tók þó nokkra af hljóðhöfum sínum upp á hljómplötur og átti dæmi um öll framburðarafbrigði á þeim, enda lagði hann áherslu á að safna dæmum um foman framburð, en notaði upptöku- tæknina ekki við rannsóknimar (Bjöm Guðfinnsson 1946:150). Á þeim ámm hefur ör- ugglega verið óhægt um vik að ferðast með upptökutæki um landið. Hann tekur fram að lestraraðferð sé notuð við upptökumarþó að samtalsaðferð komi til greina. 3.2 Það hefur li'tið sem ekkert verið unnið úr gögnum Bjöms Guðfinnssonar varðandi sérrannsóknir hans og rannsóknir á framburði fullorðinna. Af þeim sökum verður hér á eftir aðeins gerð grein fyrir úrvinnslu á þeim gögnum er varða yfirlitsrannsóknina. Bjöm flokkaði hvert mállýskuafbrigði í þrennt. Sem dæmi má taka harðmæli - lin- mæli sem hann flokkaði í hreinan harðmælisframburð, hreinan linmælisframburð og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.