Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Side 189
Frá íslenska málfræðifélaginu
Aðalfundur íslenska málfræðifélagsins var haldinn 28. nóvember
1986. Stjóm félagsins var endurkjörin og eiga sæti í henni Guðrún
Kvaran, formaður, Helgi Bemódusson, ritari, Sigurður Jónsson frá
Amarvatni, gjaldkeri, Eiríkur Rögnvaldsson, ritstjóri, Ásta Svavars-
dóttir, meðstjómandi. Varamenn eru Margrét Jónsdóttirog Svavar Sig-
mundsson. í aðalritstjóm tímaritsins voru endurkosnir Höskuldur Þrá-
insson, Jömndur Hilmarsson og Kristján Ámason.
Nokkrir fundir voru haldnir á starfsárinu 1986-1987.
16. desember flutti Halldór Ármann Sigurðsson fyrirlestur sem hann
nefhdi Orðaröð í sagnliðnum í íslensku.
22. janúar var haldinn fundur um samningu og útgáfu bókar um hug-
tök og heiti í málfræði sem m.a. er ætluð framhaldsskólum og stú-
dentum í málfræðinámi. Svavar Sigmundsson flutti inngangsorð en
Ágústa Þorbergsdóttir, ritstjóri verksins, kynnti undirbúning að útgáfu.
3. febrúar flutti Sigurður Konráðsson fyrirlestur sem hann neftidi Um
barnamálsrannsóknir: staða, tilgangur, hagnýting.
10. nóvember ræddi Friðrik Skúlason, tölvunarfræðingur, um
Greiningu íslensku með aðstoð tölvu.
Laugardaginn 21. nóvember efndi félagið til málþings sem bar yfir-
skriftina „að halda við íslenskunni og þjóðarinnar heiðri Málþingið
var haldið í tilefni 200 ára afmælis danska málfræðingsins Rasmusar
Kristjáns Rasks. Flutt vom tíu erindi, og em nokkur þeirra birt í þessu
hefti:
Guðrún Kvaran: Inngangsorð um Rasmus Kristján Rask.
Magnús Fjalldal: Ensk tökuorð í íslensku að fornu og nýju. Frá
helvíti til hi og bye.
Bergljót Baldursdóttir: Máltaka — málbreytingar. íslenska á er-
lendri grund.