Íslenzk tunga - 01.01.1959, Síða 165

Íslenzk tunga - 01.01.1959, Síða 165
RITFREGNIR 163 flyðrutegund) er dregið af nno. lo. lœm ,sljór, hægfara'; í nísl. er til so. skötu- lœmast ,læðast, njósna* og bendir ef til vill til þess, að fiskheitið lœma hafi einnig verið til hér. Það er til, að sami nafnliður komi fyrir í ýmsum fiskaheit- um, t. d. -gœla í ísl. og nno. horngf j)œla, nno. blaagjœla og haagjæla, og gála eða gáli í nísl. gála, hrogna-gála, riSgála ,silungshrygna‘ og hjalt. golin (nafn á hákarlstegund). Slíkar nafngiftir lúta eflaust að svipuðu háttemi þessara fiska, t. d. um hrygningartímann e. þ. u. 1. Eins og Holthausen telur höfundur, að físl. mannlœða eigi skylt við lœ ,mein‘, og fær slíkt með engu móti staðizt, ef litið er til merkingar og ferils þessa orð- stofns í nísl. Þá ritar og höfundur loðr-, en ekki Igðr-menni, og setur.loðr- í samband við so. lúðra og no. lydda, en slíkt er í fullri mótsögn við vitnisburð síðari alda um rithátt og framburð þessa orðs í íslenzku, þar sem það er jafnan ritað og borið frarn með ö. Eg skal nú víkja að orðinu mannlœða. Ekki er efi á, að síðari liður þess er hinn sami og nísl. lœða, sem er haft um kvendýr af kattarkyni og refs, læðulega manneskju, skugga og þoku, og á að sjálfsögðu skylt við so. læðast. Fær. /pda ,kvenköttur, bleyða1 og sæ. máll. Ipda ,löt kona' svara alveg til íslenzka orðsins lœða og sýna að það hefur liaft upphaflegt ö í stofni; nísl. lóðulahi, víxlmynd við lúðulaki, bendir ef til vill í sömu átt. Einnig er til í nno. so. löa ,hreyfast hægt, fara sér rólega, læðast‘, hjalt. Ip ,læðast‘, sæ. máll. lodilt’ ,slugsa‘. Torp telur, að nno. löa sé blendingsmynd úr so. loda og slöda, en það er með ólíkindum og skýrir heldur ekki hjalt. Ip. Mér þykir auðsætt, að þessi orð öll séu af sama toga og ísl. lœða, fær. Ipda o. s. frv. Það er og ætlun mín, að ísl. lœðingur sé af þessum sama stofni og hafi í öndverðu merkt ,doði, slen' e. þ. h. og liklega verið til sem sjálfstætt orð svipað og drómi eða hrœða, áður en það var tekið upp sem nafn á úlfsfjötrinum fræga. Nno. Ipding, Ipping ,þurr fjallagola, vindkul*, sem Ross telur dregið af sc. Ipda ,sæta hey, „hlæða“ ‘, gæti verið sama orð og ísl. lœðingur og merkt ,hægur vindur', sbr. t. d. sæ. og d. máll. laring ,kul‘, hjalt. lar ,gola‘, skylt ísl. laraður. Líkur benda til að' Igðr- í Igðrmenni sé ekki sama orð og lauðr, löðr ,froða‘. Au-i'ö í orðum eins og lauðr og taujr helzt að mestu fram um 1500, og lauðri og hauðri er t. d. rímað saman í Lokrum. Lgðrmannligr er hinsvegar ekki ritað með au í hdr. Grettissögu, sem er þó naumast yngra en frá öndverðri 15. öld. En hver er þá uppruni orðsins? Mér finnst ekki fráleitt, að það' geti verið í ætt við ísl. læða, nno. löa o. s. frv. og stæð'i þá að formi til næst orðum eins og mhþ. ladern ,verða slakur eða slappur* og sæ. máll. ladar’ ,bera út þvaður'; gætu þessar sagnir verið nafnleiddar af orði, sem svaraði til Igðr- (*laþ(u)ra, *laþ(a)ra). Þessu skylt er ef til vill þ. máll. lattel ,veslingur, flón‘, nísl. leðja ,homo nauci, iners et meticulosus* (JGrv.), nno. oskeladd ,kolbítur‘, tusseladd ,veslingur, bjálfi", so. ladda ,labba‘, ladd (n.) ,þvaður‘, ladd, (m.) ,hlífðarleisti, inniskór1, sæ. máll. ladder, laddor (fpl.) ,lélegir sokkar ...‘. Torp telur reyndar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Íslenzk tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.