Ritmennt - 01.01.2000, Síða 33

Ritmennt - 01.01.2000, Síða 33
RITMENNT EGGERT Ó. GUNNARSSON son.124 Gekk hann þá út með mér. Svo fór ég þaðan og til Möllers skrifara, þá var hann ekki heima svo að ég fór aftur þaðan. Fór ég að vita um skipið og svo heim að borða. Var ég svo hjá amtm(anni) lengi þangað til hann fór út og geklc ég þá út líka á Vesturbrú og baðaði mig og svo heim og fór að sofa. 12. Fór amtmaður heim í bæ en ég fór þá hann var farinn út á kalkbrenniríið125 og baðaði mig og fékk um leið loforð um sundkennslu. Svo fór ég heim í bæinn og fann Möller og var hjá honum eina kl(ukkustund), kom inn til photograffans og sá myndina mína, svo fór ég aftur heim og borðaði. Svo sat ég hjá amtm(anni) upp á lofti æði lengi þangað til að hann kom út aftur, fór ég þá með honum til bæjarins og upp á Reg- ens og kom til stúdenta þar, en tafði þar lítið því svo fór ég þaðan upp á Nýhöfn að vita um skipið hvert að það væri komið og var það eklci komið. Fékk ég svo lánað hjá manni 3Vi rd. og borgaði þá Möller, svo fór ég heim að sofa. 13. Fór ég með amtm(anni) heim í bæ og sá skírnarfont- inn,126svo fórum við þaðan, hann til Casse127 en ég til Hastr- upp128 og var hann þá ekki heima, svo beið ég þangað til að hún var 1 kl(uklcan), þá fann ég Kristensen129 og fékk hjá hon- um dropa sem ég átti að taka inn þrisvar á dag. Svo fór ég það- an aftur til Hastrupp og talaði við hann um lasleika bræðra m(inna), og leist honum ekkert illa á hann [þ.e. lasleikann], hélt hann að það myndi ekki vera annað að Tryggva en að það hafi slegið einhvorntíma inn á hann lculda í köldu veðri og svo hafi hann reynt á sig líka. Mér ráðlagði hann að taka pill- ur Jóns130 4 s(innum) á dag og jafnframt dropa Kristensens, en á morgnana að taka sinnep, fara snemma á fætur, snemma að 124 Líklega Þorvaldur Bjarnarson f. 19. júní 1840, d. 7. maí 1906. Prestur á Reynivöllum í Kjós og síðar á Melstað í Miðfirði. Var við nám í Kaupmanna- höfn 1859-65. 125 Kalkbrennsla þar sem kalk er unnið úr kalksteini með því að hita hann í 900-1000 gráður. 126 Trúlega er þarna átt við skírnarfontinn í Frúarkirkju sem Bertel Thorvaldsen gerði um 1828. 127 Líklega Andreas L. Casse þingmaður. Dómsmálaráðherra 1860-64. 128 í félagatali hins íslenska bókmenntafélags 1862 er skráður Joh. Georg Jul. Hastrupp, cand. med. &. chir. í Kaupmannahöfn. 129 Prófessor Mads Christensen f. 16. ágúst 1805, d. 27. apríl 1864. Læknir í Kaupmannahöfn. 130 Jón Finsen var skipaður læknir í Austurhéraði Norðuramtsins 31. maí 1856. 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.