Ritmennt - 01.01.2000, Page 35

Ritmennt - 01.01.2000, Page 35
RITMENNT EGGERT Ó. GUNNARSSON og fann stýrim(ann). Þaðan út á Venidig133 og fann þar Hemmert134 og lofaði hann mér fari, svo fór ég heim og var þá amtmaður elcki heima. Einnig fann ég Jónsen og laug að hon- um [svo]. Eftir matmálstíð fór ég á Tívolí og sá þar allra handa, stúlku sem stökl<. og dansaði á hestinum með fullri ferð, stöklc í gegnum hringi sem vóru eins og sveigir [sveigur, þ.e. tunnugjörð], og seinast stökk [liún] í gegnum pappírs- liringi fjóra, hvorn eftir annan. Karlmaður sem gjörði hið sama á tveimur hestum, lcarlmaður sem fór úr öllum utan- hafnarfötum og lclæddi sig svo í konuföt með krínólínu, svo fór hann aftur úr þeirn og var þá á nærfötunum. Þá komu tólf, sem riðu í einlæga hringi og króka, svo var einn sem tók flöskur þrjár og stóð á höfði á einni en studdist við hinar tvær, svo bætti lrann við þeirri fjórðu og setti stól ofan á, þar upp á fór hann og stóð á höfði, svo tólc hann annan stól og lét þar ofan á og stóð svo á lröfði á bríkinni, hann tólc flöslcu og hvel[f]di henni á stútinn og setti svo aðra ofan á þar á botninn og stóð svo á höfði á henni [á] stútnum. Tvær danserinnur dönsuðu og sá ég elclci það fína í því, sýndist mér mest vera innifalið í því að sýna uppundir sig. Berider Forestillingen [þ.e. reiðsýningin] var stúllca sem reið og dansaði, stölclc og lét allavega, þangað til lcomu fram á völlinn menn með stóla nolclcuð háa, komu svo með hringi og héldu þeim upp fyrir ofan höfuðið á sér, fór hún fyrst undir en þegar hún ríður um aftur telcur hún sig upp og í gegnum þá hvern að [svo] öðrum, svo færa þeir sig saman, stólana, og bregða upp sveigunum og fer hún í gegnum þá alla, svo er þeim fleygt og er komið aftur með milclu minni hringi og eru þeir lagðir með pappír, fer hún svo í gegnum hvern að öðrum eins og áður. Svo er þessum fleygt og lcomið er með þrjá minni, einnig með pappír, og standa þeir nú saman og fer hún fyrst undir en síðan í gegnum þá alla. Maður sem lcom næst hefur dálítinn sveig og bregður hann honum tvívegis undir fæturnar á sér og var þó hesturinn á fullri fart, svo var lcomið með hringi eins og fyrr og fór hann eins og hún, nema hann 133 Venidig gæti verið skipsnafn eða e.t.v. heiti á einhverjum hluta hafnarhverf- is Kaupmannahafnar manna á meðal. 134 Andreas Hcmmert skipstjóri, sonur f.P. Hemmerts kaupmanns á Akureyri. 31
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.