Ritmennt - 01.01.2000, Qupperneq 35
RITMENNT
EGGERT Ó. GUNNARSSON
og fann stýrim(ann). Þaðan út á Venidig133 og fann þar
Hemmert134 og lofaði hann mér fari, svo fór ég heim og var þá
amtmaður elcki heima. Einnig fann ég Jónsen og laug að hon-
um [svo]. Eftir matmálstíð fór ég á Tívolí og sá þar allra
handa, stúlku sem stökl<. og dansaði á hestinum með fullri
ferð, stöklc í gegnum hringi sem vóru eins og sveigir [sveigur,
þ.e. tunnugjörð], og seinast stökk [liún] í gegnum pappírs-
liringi fjóra, hvorn eftir annan. Karlmaður sem gjörði hið
sama á tveimur hestum, lcarlmaður sem fór úr öllum utan-
hafnarfötum og lclæddi sig svo í konuföt með krínólínu, svo
fór hann aftur úr þeirn og var þá á nærfötunum. Þá komu tólf,
sem riðu í einlæga hringi og króka, svo var einn sem tók
flöskur þrjár og stóð á höfði á einni en studdist við hinar tvær,
svo bætti lrann við þeirri fjórðu og setti stól ofan á, þar upp á
fór hann og stóð á höfði, svo tólc hann annan stól og lét þar
ofan á og stóð svo á lröfði á bríkinni, hann tólc flöslcu og
hvel[f]di henni á stútinn og setti svo aðra ofan á þar á botninn
og stóð svo á höfði á henni [á] stútnum. Tvær danserinnur
dönsuðu og sá ég elclci það fína í því, sýndist mér mest vera
innifalið í því að sýna uppundir sig.
Berider Forestillingen [þ.e. reiðsýningin] var stúllca sem
reið og dansaði, stölclc og lét allavega, þangað til lcomu fram á
völlinn menn með stóla nolclcuð háa, komu svo með hringi og
héldu þeim upp fyrir ofan höfuðið á sér, fór hún fyrst undir en
þegar hún ríður um aftur telcur hún sig upp og í gegnum þá
hvern að [svo] öðrum, svo færa þeir sig saman, stólana, og
bregða upp sveigunum og fer hún í gegnum þá alla, svo er
þeim fleygt og er komið aftur með milclu minni hringi og eru
þeir lagðir með pappír, fer hún svo í gegnum hvern að öðrum
eins og áður. Svo er þessum fleygt og lcomið er með þrjá
minni, einnig með pappír, og standa þeir nú saman og fer hún
fyrst undir en síðan í gegnum þá alla. Maður sem lcom næst
hefur dálítinn sveig og bregður hann honum tvívegis undir
fæturnar á sér og var þó hesturinn á fullri fart, svo var lcomið
með hringi eins og fyrr og fór hann eins og hún, nema hann
133 Venidig gæti verið skipsnafn eða e.t.v. heiti á einhverjum hluta hafnarhverf-
is Kaupmannahafnar manna á meðal.
134 Andreas Hcmmert skipstjóri, sonur f.P. Hemmerts kaupmanns á Akureyri.
31