Ritmennt - 01.01.2000, Side 36

Ritmennt - 01.01.2000, Side 36
BIRGIR ÞÓRÐARSON Á ÖNGULSSTÖÐUM RITMENNT hafði það fram yfir [að] hann fór jafnframt í gegnum sveiginn sem hann hélt á og kom þá öfugur í gegnum hann eða sneri sér við á leiðinni. Einnig stúlkur sem riðu fjórar, höfðu fyrst merlci [þ.e. einhvers konar veifur], síðan tóku þær 2Vi al(nar) langt tréspjót og með því stungu þær í hringi sem vóru settir á stengur langt fyrir ofan höfuðið á þeim, svo tóku þær korða og slógu hausa af stengum, sem vóru einnig settar niður, og seinast tóku þær pistólur og skutu pappírs hausa sem vóru í miðjum hringnum af. Og hið sama léku karlmenn sem komu á eftir. Svo kom maður sem lét á ennið á sér ölglas, lagði sig svo niður, tók þá sveig eins og lítinn tunnusveig, smeygir of- an á hausinn á sér og fór svo með fæturnar í gegnum og smeygði þá ofan af sér, svo tók hann tvo og þá þrjá, stóð þá upp og var þá gl(asið) enn fullt. Menn sem gjörðu ýmsar lílc- amaæfingar, stungust á ýmsum endum og stóðu á höfði á öðr- um o.s.fr. og svo vóru ein fimm pör, sem riðu og héldust í hendur en hestarnir dönsuðu. Þá kom fyrverkeríið [flugeld- arnir] og var það með óttalegu braki og brestum. Að því af- stöðnu fór ég heim, var þá amtmaður háttaður en L.135 ókom- inn. 16. Fór ég heim í bæ á eftir amtm(anni) og til Möllers, var hann þá ekki heima. Fór ég þá til photograffans og beið þar en hann kom ekki. Fór ég þá til G.136 og fékk hjá honum 20 rd., svo aftur til photograffans og tók hann af mér sex myndir. Var þá kominn tími til að fara að borða, fór ég því heim og borð- aði, en að því afstöðnu fór ég með amtmanni upp á loft og var hjá honum allan eftirmiðdag, var hann mikið vesæll, drakk af öli fjórar flöskur og sofnaði, svo vakti ég hjá honurn mikið um nóttina. 17. Kom Þjóðólfur um morguninn og las ég hann fyrir amt(mann). Svo lagði ég mig útaf og sofnaði Vi kl(ukkustund). Þá kom kaffið, var þá amtmaður rnjög lasinn, en þá klæddi hann sig svo og gekk til bæjarins og ég til dr. Feveile og talaði við hann en hann sagði að ég skyldi koma um daginn eftir. Kom ég þá enn til photograffans, en hann var þá ekki heima. Fann ég þá þann sem gjörði við stígvélin mín og fór þá út á 135 Líklega Ludvigsen, sjá síðar. 136 E.t.v. Glad eða Gram, lausakaupmenn sem sigldu til Islands á sumrin. 32
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.