Ritmennt - 01.01.2000, Side 44

Ritmennt - 01.01.2000, Side 44
 BIRGIR ÞÓRÐARSON Á ÖNGULSSTÖÐUM RITMENNT ára að aldri og var með allra yngstu þingmönnum. Hann sat á þremur þingum, 1875, 1877 og 1879. Á þinginu 1875 var hann fyrsti flutningsmaður tillögu um framlag til undirbúnings stofn- unar gagnfræðaskóla á Möðruvöllum í Hörgárdal og samþykkti þingið að leggja fram 10.000 krónur í þessu skyni á árunum 1876 og 1877. í umræðum um málið kom til nokkurra orðaskipta milli Eggerts og Gríms Thomsen, sem var framsögumaður fjár- laganefndar neðri deilar og mun Grími hafa þótt sem Eggert, ný- liði á þingi, bæri ekki nógu mikla virðingu fyrir sér reyndari þingmönnum. Hér er örstuttur útdráttur úr ræðu Eggerts, í endursögn þing- skrifara, þegar hann mælir með tillögunni: Eggert Gunnarsson sagðist vona, að þótt breytingaruppástunga sú, er hjer lægi fyrir um stofnun gagnvísindaskóla á Norðurlandi, hefði mætt nokkrum mótmælum, þá treysti hann því engu að síður, að uppástunga þessi yrði fúslega samþykkt af deildinni [...] Ekki væri það hcldur nein ósamkvæmni, þótt ekki væri beðið eftir álitunr skólanefndarinnar, því að sú nefnd ætti að semja reglugjörð fyrir skóla, en þar á móti ætti hún eigi að segja fyrir um að stofna skóla. Hann kvaðst að endingu vilja vara deildina við, að greiða atkvæði sín mót uppástungu þessari, sem hann gæti fullvissað deildina um að væri samkvæmt ósk og vilja allra Norð- lendinga. (Framsögumaður: Á þetta að vcra hótun?) Grímur Thomsen kveður sér svo hljóðs í tilefni af ræðu Eggerts og segir m.a: Hann vonaðist til þess, að deildin gæfi gagnfræðiskólanum á Möðru- völlum atkvæði sitt; það væri sanngjarnt og bróðurlegt, en hann hcfði búist við fleiri upplýsingum frá þingmanni Norður-Múlasýslu,- það væri skylda hans að kunna annaðhvort bænarskrárnar utanbókar eða að minnsta kosti öll aðalatriði þeirra, en í þess stað hefði hann viljað hóta þinginu með óvild þjóðarinnar, enda vildi hann ráða þingmanninum til þess að tala sem minnst; því hann rnissti eitt atkvæði fyrir hverja ræðu sína, og vildi hann minna þingmanninn á það, sem stendur í Hávamál- um: Ósnotr maðr er með aldir kemr, þat er bazt, at hann þegi; engi þat veit, at hann ekki kann, nema hann mæli til mart.159 159 Alþingistíóindi 1875, fyrri partur, bls. 115-18. 40
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.