Ritmennt - 01.01.2000, Page 53

Ritmennt - 01.01.2000, Page 53
RITMENNT bréfum Erlends í gjörvöllu bréfasafninu. Er það til marks um að samband þeirra Nínu hafi verið Erlendi meira virði en önnur sam- bönd? Út af fyrir sig mætti álykta það af ást- úðlegum ávarpsorðunum sem finna má í mörgum bréfunum til Nínu. Á einum stað kallar Erlendur hana: Elsku litla hugrakka gítarspilandi Mexicodreym- andi vinkona mín í Vesturheimi. í ódagsettu bréfi Erlends er einnig að finna eftirfarandi ávarpsorð til Nínu sem eru nán- ast eins og ástarjátning í formi prósaljóðs: Ég sakna þín. Ég sakna þín þegar veðrið er gott og enginn kemur til að draga mig út í góðviðrið, eða þegar ég sé eitthvað fallegt og enginn nýtur þess með mér. Ég salcna þín þegar ég heyri fallega músík, því að með þér er gott að hlusta. Hugsanlega er skýringin á afritunum öllu hversdagslegri. Frá og með 1944 virðist Erlendur eiga æ erfiðara með að halda á penna eða blýanti vegna sjúkdóms sem hann var haldinn - drög að nokkrum bréf- anna til Nínu eru næstum ólæsileg og upp- full með skammstafanir - og reynist honum auðveldara að pilclca á ritvél. Má ætla að Er- lendur bregði kalkipappír á milli blaða af gömlum vana hins rútíneraða skrifstofu- manns. Rétt er að byrja á því að ræða listsögulega þýðingu bréfanna frá Nínu. Hún er veruleg. Bréfin eru nákvæmar heimildir um líf og vaxandi listrænan þroska Nínu fyrstu árin í Amerílcu, en til þessa hafa engar slíkar heimildir verið aðgengilegar. Þau eru ekki síður markverðar heimildir um listrænan þroska Louisu vinkonu hennar sem var öllu pennalatari og fól Nínu gjarnan að koma skilaboðum áleiðis til Islands. „ELSKU VINKONA MÍN í VESTURHEIMl" Listasafn íslands. Erlendur í Unuhúsi, málverk eftir Nínu Tryggvadótt- ur. Til að mynda lýsa bréfin því hvernig hátt- að var kennslu þeirra og viðbrögðum þess fræga Hans Hofmanns, aðalkennara þeirra, við málverkum þeirra beggja. í bréfi frá 27. nóvember 1943 segir Nína á sinn létt- íróníska hátt: Við kunnum vel við okkur hjá Hofmann; hann segir margt skemmtilegt - Um daginn sagði hann að ég væri of realistísk en Louisa gamal- dags; þó að heima hafi það ekki verið talið há okkur rnest. Bréfin virðast einnig leiða í ljós að franski listamaðurinn Fernand Léger, einn af mörg- um landflótta listjöfrum sem dvöldu í New 49
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.