Ritmennt - 01.01.2000, Síða 54

Ritmennt - 01.01.2000, Síða 54
AÐALSTEINN INGÓLFSSON RITMENNT Nína Tryggvadóttir. York, hafði töluvert meiri afskipti af Nínu en mönnum hefur verið ljóst hingað til. Um samskipti þeirra var Nína fáorð síðar rneir,- sagði einfaldlega að Léger hefði litið til með sér í stuttan tíma. Upphaflega virðist Nína hafa verið hikandi við að leita aðstoðar Lé- gers. Þann 1. janúar 1944 segir hún: Ég hef verið að hugsa um að fara til Léger, en eft- ir að hafa séð verk eftir nemendur hans, þá fannst mér hann vera svo dominerandi í þeirra verkum að það var alveg óhuggulegt, þeir mál- uðu allir eins og hann! Svo ég hef komist að þeirri niðurstöðu að góðir málarar séu of per- sónulegir til að vera góðir kennarar. Ári síðar, eða þann 17. febrúar 1945, er komið annað hljóð í strokkinn hjá Nínu: Ég hef fengið Fernand Léger til að gagnrýna fyrir mig núna síðustu 2 mánuðina og erum við orðin perluvinir. I þessu sama bréfi kemur einnig fram að Lé- ger þótti töluvert til um hæfileika þessarar ungu listakonu frá Islandi sem jók mjög á sjálfstraust hennar. Léger lagði fast að Nínu að dveljast áfram í New York og reyna að komast inn á gott gallerí í borginni. Þegar skotsilfur hennar þraut gerði hann sér ferð á íslensku ræðismannsskrifstofuna í New York til að grennslast fyrir um styrki fyrir hana. Ég held meira að segja að kallinn hafi skrifað til alþingis og guð veit hvað segir Nína, aldeilis dolfallin, í áðurnefndu bréfi. Það er því eklci lolcu fyrir það skotið aö bréf frá sjálfum Fernand Léger leynist í skjalasafni Alþingis eða utanríkisráðuneyt- isins íslenska. Bréfin frá Nínu staðfesta einnig svo um munar náin persónuleg og listræn tengsl þeirra Louisu Matthíasdóttur. í nýrri bók sem ég átti aðild að hélt ég því fram að þess- ar listakonur hafi verið eins og tvíburar í listinni um þriggja ára skeið, eða frá 1939-42, en slíkt samband er nánast eins- dæmi í íslenskri myndlist. I bréfunum kem- ur fram að þetta samband varaði töluvert lengur eða allt fram til haustsins 1944 þeg- ar Louisa gelclc að eiga bandarískan lista- mann, Leland Bell. En allar götur þar til Nína sneri heim sumarið 1946 virðast þær stöllur hafa fylgst náið hvor með annarri. Það kemur líka fram í bréfunum að Nína gerði sér vel grein fyrir listrænum skyld- leika þeirra Louisu á þessu tímabili og hafði ekki minnstu áhyggjur af honum. Til dæm- is gerir hún létt grín að viðbrögðum annarra nemenda við Art Students League, þar sem þær voru fyrst við nám, við verkum þeirra: Þegar við höfðum unnið í 2 daga komst allt í uppnám af því fólki fannst við Louisa mála alveg eins. „One of them has got a pupil" sögöu menn 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.