Ritmennt - 01.01.2000, Page 63
RITMENNT
VIÐHORF TIL BÓKMENNTA
kennslu í latínuskólum, í þriðja hluta urn
háskólanám í útlöndum, og miðar þá aðal-
lega við háslcólann í Kaupmannahöfn, og í
fjórða hluta „Um nytsamlega brúkan alls
þessa á íslandi eður afturkomins manns til-
stand þar að dauðanum fram". Hagþenkir
rekur þannig feril lærdómsmannsins (eða
embættismannsins) frá því að hann hefur
nám sitt 5 eða 6 vetra gamall í heimaskóla
og þar til hann kemur aftur til íslands frá
Kaupenhafnar alcademi, með farteskið fullt
af visku og lærdómi, tilbúinn að takast á við
starf skólameistara, prests eða júrista. Þegar
þetta er haft í huga þarf ekki að koma á
óvart að bókmenntir hljóti verðugan sess í
riti Jóns. Hér á eftir mun ég beina sjónum
mínum annars vegar að umfjöllun um skáld-
skap og skáldskaparfræði í Hagþenki og
hins vegar að því viðhorfi sem þar kemur
fram til ritsmíða almennt, eða kannski öllu
heldur varðandi hvers konar bókmenntir
menn áttu að lesa og skrifa á íslandi og
hvaða tilgangi bókmenntirnar skyldu þjóna.
í kafla sem nefndur er „Um latínuskáld-
skap" (44-46) fjallar Jón um latneslta
ltvæðagerð eins og hún var kennd slcólapilt-
um og íðkuð af þeim sem höfðu gengið í
gegnurn liina klassíslcu menntun latínu-
slcólanna. Jón talar um að slcólasveinar þurfi
að lcunna slcil á latneslcri bragfræði og
„hinni brúlcanlegustu lcvæðasmíði, eftir
mismun efnisins". „Kvæðasmíðið", eða að-
ferðina við að smíða lcvæðið, sælcir Jón til
lclassíslcrar mælslcufræði og nefnir lröfuð-
þætti hennar í þessu sambandi: inventio,
sem er upphugsun efnisins, amplificatio,
senr er stigmögnun efnisins, dispositio, sem
er niðurröðun efnisins eða efnisslcipan, og
elocutio, sem er framsetning og málfar.4 Á
Úr XIV. kapítula, Um latínuskáldslcap; bl. 21r í hand
riti.
eftir „lcvæðasmíðinu" (eða aðferðinni) fjall-
ar Jón um „liið brúlcanlegasta lcvæðalcyn
eftir efninu sér í lagi", og á hér við tælcifær-
islcvæði. Hann nefnir ýmsar tegundir tælci-
færislcvæða, eins og t.a.nr. epithalamium
eða brúðlcaupsicvæði, gratulatorium eða
4 Um þessi hugtök úr mælskufræðinni má lesa í Is-
lenskri stílfræði eftir Þorleif Hauksson og Þóri
Óskarsson, hls. 16 og áfr., 346 og 415 og áfr.
59