Ritmennt - 01.01.2000, Page 74

Ritmennt - 01.01.2000, Page 74
( STEINGRÍMUR JÓNSSON RITMENNT Jón Guðmundsson var kominn nokkuð á sjötugsaldur og heilsa hans farin að gefa sig. Hann hafði árið 1872 fengið tilboð um að selja Þjóðólf Jóni Ólafssyni ritstjóra en hafn- að Jrví.2 Veturinn 1873-74 dvaldist Jón í Kaupmannahöfn sér til heilsubótar, en Hall- dór Kr. Friðriltsson annaðist ritstjórn Þjóð- ólfs í fjarveru hans. Matthías Jochumsson, sem orðinn var eldcjumaður í annað sinn, hafði látið af prestslcap á Kjalarnesi og siglt til Englands. Þar kynntist hann Robert Spears presti sem jafnframt var yfirritari Hins mikla breska únítarafélags og ritstjóri blaðsins Christian Life er hann stofnaði þá um veturinn.3 Að áeggjan Spears fór Matthías til Kaupmanna- hafnar í ársbyrjun 1874, hitti Jón Guð- mundsson og gerði honum lcauptilboð í Þjóðólf.4 Var kaupsamningurinn undirritað- ur heima hjá Jóni Sigurðssyni hinn 11. febr- úar,5 og var kaupverðið 900 rd. staðgreitt. Tólc Matthías svo við ritstjórn blaðsins í apríllok. Mattliías vissi að hann var hálfdrættingur í pólitík og var því mikið í mun að velja sér lijálparmenn. Einltum vildi ltann styðja stefnu Jóns Sigurðssonar, kvaóst vilja birta hvaðeina sem Jón sltrifaði og bað hann bréf- lega í snarhasti að skrifa grein um nýju stjórnarskrána. Skömmu eftir að Matthías tólc við Þjóðólfi hljóp nokkur snurða á þráð- inn milli hans og Jóns. Hafði Matthías sent Jóni tvö ljóð til birtingar í fyrsta árgangi Andvara sem nú slcyldi leysa hið gamla málgagn Jóns Ný félagsrit af hólmi. Áður en Andvari kom út birti Matthías hins vegar ljóðin í Þjóðólfi. Mislílcaði Jóni það og vildi þá ekki birta þau í Andvara.6 Jón hafði efa- semdir um Matthías sem meðal annars má sjá af orðum hans í bréfi til Eiríks Magnús- sonar í febrúar 1874 þar sem Jón sltrifar að hann „vildi bara, að Matt(h)ías væri dálítið fastari í rásinni".7 Virðist sem Jón hafi ekki talið vert að treysta um of á Matthías. Hins vegar var annar maður sem um þessar mundir átti hug og hjarta Jóns Sig- urðssonar. í bréfi til Halldórs Kr. Friðriks- sonar í júlí 1874 skrifar Jón Sigurðsson hlý- lega um Björn Jónsson og augljóst að Jón batt milclar vonir við hann.8 Björn, sem var ritstjóri Skírnis 1873-74, hafði verið við laganám í Kaupmannahöfn en gekk frá prófi vorið 1874 og fór til íslands um sumarið. Á Þingvallafundi 1874 sem haldinn var á veg- um Þjóðvinafélagsins var áltveðið að hefja útgáfu nýs þjóðblaðs og var Björn valinn til að ritstýra því. Blaðið Víkverji vék af vett- vangi, og lcom fyrsta tölublað ísafoldar út hinn 19. september. Náði blaðið strax fót- festu og varð annað tveggja stærstu blaða landsins við hlið Þjóðólfs sem nú átti á brattann að sækja. Menn höfðu lengi gagnrýnt fyrirkomu- lagið urn stjórn yfirvaldanna á Prentsmiðju landsins og ósltað hreytinga þar á. Það var þó ekld fyrr en Halldór Kr. Friðriksson flutti tillögu um sölu prentsmiðjunnar á alþingi 1875 að slcriður lcomst á málið. Tillagan var samþykkt og síðan staðfest af konungi í árs- lok. Gengið var til samninga við Einar Þórð- arson, og lteypti lrann prentsmiðjuna með húsi, öllum áhöldum og bókaleifum og hóf 2 Einar Laxness (1960), hls. 190. 3 Matthías Jochumsson (1922), bls. 248. 4 Matthías Jochumsson (1935), bls. 125-27. 5 Einar Laxness (1960), bls. 190. 6 Matthías Jochumsson (1935), bls. 190-94. 7 Jón Sigurðsson (1933), bls. 198. 8 Jón Sigurðsson (1911), bls. 597. 70
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.