Ritmennt - 01.01.2000, Side 77

Ritmennt - 01.01.2000, Side 77
RITMENNT PRENTNEMARNIR prestur í nóvember 1887 (Vitae). Minning- arnar eru í stærstum dráttum samhljóða. Hinar fyrri eru þó nokkuð ítarlegri um prentsmiðjuárin, og er í þeirn að finna lýs- ingar hans á aðstæðum og verkefnum prent- nemans sem eru uppistaðan í því æviágripi sem hér er birt. Fátt er hins vegar heimilda um ævi Magnúsar. Til marks um það má hafa það sem segir um Magnús í fjölrituðu Niðjatali Gríms Steinólfssonar, afa þeirra, þar sem Magnús er sagður hafa dáið „barn að aldri''.12 Af hréfum sem hann ritaði móður sinni um og eftir að hann hóf prentnám má þó ráða ýmislegt, hann var opinskár og skrifaði oft um það sem honum stóð hjarta næst, prentsmiðjustörfin. Prentneminn Jón Steingrímsson Jón Jónsson landshöfðingjaritari var settur lögreglustjóri í fjárldáðamálinu 1875. Vetur- inn næsta var hann á ferð um Borgarfjörð og gisti þá einhverju sinni í Reykholti hjá Þórði Þórðarsyni Jónassen prófasti í Reykholti. Er Jón fór þaðan ætlaði hann að borga nætur- greiðann með 4 kr. Þórður tók sjaldan sem aldrei borgun fyrir næturgreiða og aldrei af innlendum mönnum og því ekki heldur að þessu sinni. Jón ritari bað þá Þórð að lofa sér að sjá kirkjuna, og þegar þeir lcomu inn að altarinu og voru þar að tala saman sagði Jón ritari allt í einu: „Gefðu þessar fjórar lcrónur því harni sem þú ferrnir í vor er best stend- ur sig og er að þínu áliti þeirra malclegast." Fyrir þessu happi varð Jón Steingrímsson sem fermdur var vorið 1876. Jón fæddist að Grímsstöðum í Reykholts- dal hinn 18. júní árið 1862. Voru foreldrar Þjóðminjasafn íslands. Jón Steingrímsson prentnemi og prestur (1862-91). hans Steingrímur Grímsson bóndi, bróðir Magnúsar Grímssonar prests og þjóðsagna- safnara, og lcona hans Guðrún Jónsdóttir, og var Jón elstur 13 barna þeirra. Frá Gríms- stöðum fluttu þau sig að Kópareylcjum í Reykholtsdal árið 1868. Jón lærði dálítið að slcrifa tilsagnarlaust eftir forskriftum innan fermingaraldurs. Hann naut ágætrar kristindómsfræðslu bæði í heimahúsum og við fermingarundir- búning hjá Þórði prófasti í Reykholti sem árið 1873 hafði fengið Reykholtsprestakall. Veturinn 1876-77 var Jón urn tírna hjá séra Þórði er hafði boðist til að taka hann og segja honurn til í skrift og reikningi. 12 Stefán Bjarnason (1955), bls. 43. 73
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.