Ritmennt - 01.01.2000, Qupperneq 79

Ritmennt - 01.01.2000, Qupperneq 79
RITMENNT PRENTNEMARNIR Jeg var svo látinn vita af þessu og látinn fara suð- ur, en óx það rnjög í augum og fór nauðugur, eins og annar ístöðulítill unglingur, sem elskar for- eldra sína og systkini heitt og hefur tekið tryggð- um við átthaga sína, og á að skilja við allt þetta um langan tírna, fara í allsendis-ókunnugt pláss og gefa sig að vinnu, sem var með öllu óþckkt og þar að auki engin löngun var til þess. í ævisögu sinni segir Árni prófastur Þórar- insson frá því er hann hitti Jón Steingríms- son nýlcominn til Reylcjavíkur vorið 1877. Árni spyr Jón ýmissa spurninga um hver hann sé, hverra manna, lrvað hann sé að gera og hversu gamall hann sé. Jón svarar: „Ég verð fimmtán ára 18. júní." Allt samtal- ið er mjög sannferðugt nema það fellur á því að á fimmtánda afmælisdegi sínum var Jón í Borgarfirði og liafði aldrei til Reylcjavílcur lcomið. Árni eignar sér ennfremur heiður- inn af því að hafa komið Jóni í lcynni við Magnús Andréssoxr sem varð til þess að Jón lcomst inn í Lærða slcólann, og segir Árni að Jón hafi alla tíð þalckað sér að liann liefði lcomist til mennta.14 Elclcert í minningum Jóns eða bréfaslcriftum lians styður þessa frásögn Árna, Jón nefnir Árna aldrei einu orði sem velgjörðarmann sinn, og er því augljóst að öll þessi frásögn Árna um að hann liafi í raun lcomið Jóni til mennta er tillrúningur einn. Náinssamningur Jóns hljóðaði upp á þriggja ára lærlingstíiTia. Þegar suður Icoitx þótti Birni Jónssyni tíminn of stuttur og ætlaði að fá Jón til að lofa að vera í fjögur ár upp á þessi lcjör. Jón, sem var öllu gjörsam- iega ólcunnugur og átti engan til að leita ráða lijá, færðist undan og lofaði engu, en lét þetta danlcast og dragast úr hömlu, og svo leið og beið. Hann var í Isafoldarprent- smiðju frá því sumarið 1877 og til lrausts 1879. í minningabrotinu 1884 lýsir hann prentsmiðjuvinnunni svo: ... lcunni jeg liálfilla við vinnu þá, er jeg lielzt hafði. Þá voru handpressur hafðar til prentunar og var jeg að öllum jafnaði látinn dreifa og jafna svertunni sem borin var á stílinn, með sívalning einum allstórum á sljettu trjeborði, og var það einhver leiðinlegasti starfi og hálfþreytandi. Aulc þessa var jeg látinn bera ísafold um bæinn og selja forlagsbælcur prentsmiðjunnar. Annars fjell mjer vel við forstöðumann og meðeiganda prent- smiðjunnar Björn Jónsson, en miður við yfir- prentarann Sigm. Guðmundsson. Jeg var í fæði og til húsa hjá útvegsbónda Jóni Ólafssyni í Hlíð- arhúsum, er bjó rjett hjá, þar sem prentsmiðjan þá var (í Dolctorshúsi svo nefndu). Haustið 1878 sigldi Björn Jónsson til Kaup- mannaliafnar mcð lconu og barn til að ljúlca lagaprófi sínu, og tólc þá Hallgrímur Sveins- son dómkirlcjuprestur, tTiágur Björns, við prentsmiðjustjórninni. Við ritstjórn ísafold- ar tólc Grímur TlioiTisen og við prófarlca- lestri af henni Magnús Andrésson, cand. tlreol. og biskupsskrifari. Við það að fara með prófarlcir af ísafold og fleira til lrans lcomst Jón í lcynni við Magnús. Brátt fór Magnús að lofa Jóni að lrlusta á og vera í tímum með nolclcrum ungum mönnum að austan, þar á meðal tveimur bræðrum Magnúsar, er hann var að lcenna reilciring og flcira. Og svo fór að um liaustið 1879 lét liann Jón byrja að lesa latneslca orðmynda- fræði. Magnús félclc vinnutíma Jóns í prent- smiðjunni styttan þannig að í stað þess að Iryrja að vinna lcl. 7 á morgnana til lcl. 9 og frá kl. 10 til lcl. 3 eftir liádegi og frá lcl. 4 síð- degis til lcl. 8 á lcvöldin þá byrjaði hann elclci 14 Þórbergur Þórðarson (1946), bls. 164-67. 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.