Ritmennt - 01.01.2000, Page 80

Ritmennt - 01.01.2000, Page 80
STEINGRÍMUR JÓNSSON RITMENNT l’jóðminjasafn íslands. Magnús Andrésson prestur og alþingismaður (1845- 1922). að vinna fyrr en kl. 9 á morgnana og vann til kl. 7 á kvöldin. Las Jón því undir kennslu- tíma á kvöldin eftir kl. 7 og var í tímum hjá Magnúsi á morgnana fyrir kl. 9. Þannig leið veturinn 1879-80, og lærði Jón undir skóla hjá Magnúsi og ýmsum fleirum sem Magn- ús fékk til að kenna honum. Jón tók inn- töltupróf í 2. lreltk latínuslcólans um vorið í júní. Hafði hann þá fáum vikum áður feng- ið algjöra lausn úr prentsmiðjunni, og stóð þó Jón ritari heldur á móti því, og lauls hann því aldrei hinum upphaflega lærdómstíma. Fyrsta veturinn í sltóla naut Jón hálfrar ölmusu sem var 100 kr. en heillar upp frá því, auk heimavistar öll árin. Að öðru leyti styrkti Magnús Andrésson hann mjög mik- ið fyrsta veturinn og einnig foreldrar hans. Sumarið 1881 vann Jón í ísafoldarprent- smiðju, en næsta vetur féklt hann styrlc hjá Þórði prófasti í Reyldiolti og var lílta hjá honum sumurin 1882 og 1883, en foreldrar Jóns, flest systldni hans og mildll frænd- garður úr Reykholtsdal fluttust alfarin til Vesturheims sumarið 1882. Þegar Þórður prófastur lést hinn 13. janúar 1884 mátti Jón, sem þá var lcominn í 5. beldc latínu- skólans, heita aðstoðarlaus. Hjónin Jón Þor- kelsson rektor og Sigríður Jónsdóttir, sem um haustið 1883 höfðu boðið Jóni að borða hjá sér miðdagsmat, af því hann „notaði svo vel lcennsluna" eins og Jón orðaði það í ævi- ágripi sínu 1887, buðu honum þá að fæða hann að öllu leyti, einnig um sumarið 1884 er Jón vann í prentsmiðju Sigmundar Guð- mundssonar í tvo og lrálfan mánuð og liafði að jafnaði 2 kr. á dag í ltaup. Jón, sem var í fæði hjá rcktorshjónunum næstu ár, trúlof- aðist haustið 1885 systurdóttur og alnöfnu rektorsfrúarinnar, Sigríði Jónsdóttur, en liún hafði áður verið trúlofuð Gísla Guð- mundssyni málfræðistúdent við Kaup- mannahafnarháslcóla sem fyrirfór sér sum- arið 1884. Þau Jón og Sigríður gengu í hjóna- band 1887 og varð þriggja barna auðið, en aðeins eitt þeirra, Steingrímur rafmagns- stjóri í Reylcjavílc, náði fullorðinsaldri. Prentneminn Magnús Ingvarsson Magnús fæddist hinn 10. ágúst 1864 á Litla- Búrfelli í Svínadal í Húnavatnssýslu, sonur Ingvars Þórðarsonar bónda og lconu lrans 76
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.