Ritmennt - 01.01.2000, Síða 82

Ritmennt - 01.01.2000, Síða 82
STEINGRÍMUR JÓNSSON RITMENNT fyrir tímann. Sagðist Sigmundur taka 10 aura um tímann fyrir þá bræður en vildi gjarnan taka hann fyrir eitthvað minna. Magnús var jafnframt í söngtímum tvisvar í viku hjá fónasi Helgasyni og þótti það skemmtilegt.17 Hinn 30. mars 1881 skrifar Magnús móð- ur sinni og segir frá slysinu er póstskipið Phönix strandaði hinn 31. jan. 1881 fram undan Skógarnesi í Miklaholtshreppi. Urðu margir fyrir tjóni, þar á meðal Isafoldar- prentsmiðja sem missti mikinn pappír. Var varla hægt aó prenta fyrir pappírsleysi, og þurfti Torfi prentari að ganga iðjulaus til þess aó prentnemarnir hefðu nóg að gera því að prentsmiðjan var skuldbundin að sjá þeim fyrir fæði og öðrum þurftum meðan á námstímanum stóð, hvort heldur nóg væri að gera eða eklci. Menn vonuðust eftir papp- ír með næsta póstskipi, Arcturusi, en ef hann kæmi ekki yrðu þeir allir verklausir og ekkert prentað fyrr en Arcturus kæmi þarnæst.18 Prentsmiðiuhúsið í mars 1881 segir Magnús Ingvarsson móður sinni að Sigmundur prentari ætli að fara að byggja steinhús í vor og hafi nóg að gera með aö hugsa um það. Húsið eigi að standa á túninu við Bakarastíginn, „milli Lands- höfðingjans og Amtmannsins", og þangað eigi að flytja prentsmiójuna. Hlakkar Magn- ús til því að honum finnst þetta skemmti- legur staður.19 Húsið sem hér um ræðir er í dag Bankastræti 3. Jafnframt segir Magnús að Sigmundur ætli að flytjast úr Torfahúsi á krossmess- unni (3. maí). Hann sé búinn að fá nóg af því að vera þar og þylci fólkið vilja ráða yfir sér og einkum Guðbjörgu, lconu sinni. Einlcan- lega sé samkomulagið erfitt við Þóru, elstu systurina, því að hann geri ekki mikið úr þeim systrum og það líti út sem honum þyki skömm að því fólki.20 í ódagsettu bréfi frá því um sumarið 1881 þegar farið er „að þinga í Alþingishúsinu hinu nýja" slcrifar Magnús og segir að „Jón frændi [sé] kominn í prentsmiðjuna til olclc- ar, og verður hann þar í sumar, mikið stóð hann sig vel við prófið þegar slcólanum var sagt upp, hann fór upp í þriðja beldc, og varð efstur af 26". Það séu „óslcupinn [!] öll að gjöra hjá olclcur í prentsmiðjunni, það er ver- ið að prenta tvær lcvæðabælcur lijá oldcur, eptir Steingrím Tliorsteinsson önnur, en hin eptir Sigvalda Jónsson einhvern fyrir norðan, sem nú er dáinn, þú lcannast lcannslce við hann".21 Kvæðabólcin eftir Steingrím er að því leyti merlcileg að þetta er ein fyrsta bólcin prentuð á íslandi sem bundin er í forlagsband með blindþrylclctum slcreytingum á frernra og aftara spjaldi. í byrjun septemher slcrifar Magnús og seg- ir að Sigmundur sé nærri því búinn að lcoma húsinu upp og sé það „gróflega stórt og fal- legt hús". Magnús segist hafa hitt Einar Ás- mundsson í Nesi og talað oft við hann. Á meðan Einar sat á alþingi um sumarið lét hann prenta tvö tölublöð af Fróða í ísafold- arprentsmiðju svo að hann lcom oft í prent- smiðjuna til að vitja um blaðið.22 Þessi tvö 17 Lbs 5224 4to (MI til SvG, 28.11. 1880). 18 Lbs 5224 4to (MI til SvG, 30.3. 1881). 19 Lbs 5224 4to (MI til SvG, 30.3. 1881). 20 Lbs 5224 4to (MI til SvG, 30.3. 1881). 21 Lbs 5224 4to (MI til SvG, ódagsett, sumarið 1881). 22 Lbs 5224 4to (MI til SvG, 2.9. 1881). 78
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.