Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 85

Ritmennt - 01.01.2000, Blaðsíða 85
RITMENNT PRENTNEMARNIR hafði gert, en hann hafi ekki séð hana enn.28 Magnús skrifar líka móður sinni og segir frá andláti maddömunnar og að það hafi verið „prentuð grafskrift eptir hana hjá okkur, og sendi eg þjer hana hjer með innan í skyrtun- um".29 Jón sendi Svanborgu aftur á móti „hjer innan í erfiljóð eptir Olaf Einarsson; jeg hugsa, að þjer kynni að þykja vænt um að sjá þau, þó eru þau ekki neitt vel orkt, þótt eitt af beztu skáldum skólans hafi orkt þau, nl. Einar Hjörleifsson".30 Það eru þó ekki eingöngu grafskriftir og þess háttar smáprent sem Svanborg hefur áhuga á. í bréfi til hennar í febrúar 1883 seg- ist Jón ekki geta orðið við bón liennar „með gleðileilcritin núna í bráðina, því að annað þeirra: Brellumai (Intrigerne) eptir Hostrúp, get jeg ekki skrifað upp núna fyrst um sinn, því að það þarf svo langan tíma til þess, en samt slcal jeg hugsa til þín með þær. En hitt: Prófastsdóttiiin, nýsamið af Valtý Guð- mundssyni og Stefáni Stefánssyni frá Heiði, fæ jeg elcki einu sinni að skrifa upp".31 Andlát Jóns ritara Jón Jónsson landshöfðingjaritari andaðist í ársbyrjun 1883. Hann hafði í öll Jrau 10 ár frá því hann kom til landsins og tók við embætti landshöfðingjaritara 1. apríl 1873 verið aðsópsmikill í þjóðfélaginu, setið á al- þingi og haft margvísleg afskipti af stjórn- málum og blaðaútgáfu. Jón Steingrímsson skrifaði Svanborgu liinn 1. febrúar 1883 og sagði það helst tíð- indum sæta að Jón ritari liefði látist hinn 4. janúar. Hann lrefði verið veikur marga daga á undan en farið allajafna á fætur og eklci hlíft sér venju framar,-32 Óöinn 4 (6), septembcr 1908. fón Ólafsson ritstjóri og alþingismaður. Magnús lærði ensku hjá Jóni fyrir Ameríkuförina. ... varð hann svo brjálaður 3. jan. og fór þá víða hjerna um bæinn; gaf Schierbeck, landlæknirinn nýi, honum inn svefnmeðal og vaknaði hann ekki framar. Óvinir Sch. notuðu það fljótt til að segja, að hann hefði drepið ritarann, en Sch. fjekk að kryfja hann og sagði, að hlóð hefði hlaupið í heilann á honum, og þó hann hefði lifað, þá mundi hann eklci hafa náð fullu viti aptur. Vart mun ofsagt að óvinir Georgs Scliier- becks landlæknis hafi velt sér upp úr and- láti ritarans. í bréfi til Magnúsar Andrésson- 28 Lbs 5224 4to (JSt til SvG, 26.11. 1880). 29 Lbs 5224 4to (MI til SvG, 27.11. 1880). 30 Lbs 5224 4to (JSt til SvG, 26.11. 1880, viðbót, dags. 2.12. 1880). 31 Lbs 5224 4to (JSt til SvG, 1.2. 1883). 32 Lbs 5224 4to (JSt til SvG, 1.2. 1883). 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.