Ritmennt - 01.01.2000, Page 93

Ritmennt - 01.01.2000, Page 93
RITMENNT PRENTNEMARNIR prentun Almanaksins sýnir vel hvernig staðið er að verki: Settar eru noklcrar síður, þær síðan prentaðar, letrið að svo búnu rifið upp og raðað í kassa og síðan notað að nýju í næstu síður: 5. [júlí (laugaid.)]: Settar 3 síður af alman[aki] og 2 síður af orðasafni St[ein]gr[íms]. 7. [júlí (mánud.)]: Settar 4 síður af orðas. og 8. [júlí (þiiðjud.)]: 3 síður. 9. [júlí (miðvikud.)]: Settar sem svarar 4 síðum. 10. [júlí (fimmtud.)]: Lagðar af 6 síður af Alm- an[aki[ og sett 11/2 síða af orðas. 11. [júlí (föstud.)]: Sett 2 1/2 síða af orðas., lagð- ar af 3 síður af alman. og eiðublöð G. Zoéga og G. Isl. (sett 3. júlí), og settar 61 línur [!], af meðalaskrá Jónassens (uppá 5 quaðr. og 1 cic., úr petit). Meðalaskrá eða leiðbeining fyrir alþýðu um, hvernig brúka skuli hin algengustu meðöl eru blaðsíðurnar 455-473 í bók Jónasar Jónassen Lækningabók handa al- þýóu á íslandi sem út kom 1884, tæplega 500 bls. að stærð í áttablaðabroti. 13. [!] [júlí (laugard.)]: Sett eyðublöð fyrir síra Hallgrím, corr. [þ.e. leiðrétt] í 2 tíma og sett- ar 2 síður af orð[asafni[. Eld<i verður ráðið lrvaða eyðublöð Jón er að setja fyrir Hallgrím Sveinsson dómkirkju- prest, en eftirtektarvert er að Hallgrímur fær verkið unnið hjá Sigmundi en ekki mági sínum, Birni Jónssyni í ísafoldarprent- smiðju. 14. júlí [(mánud.)]: Settar 6 síður af grammatík St[ein]gr[íms[. Cori pr. Corp. 38 (?) línur. Þegar Jón nefnir „grammatík" er hann að setja fyrsta hluta áðurnefndu bókarinnar Dönsk lestrarbók með stuttu málfræðis- ágripi og orðasafni eftir Steingrím Thor- steinsson, bls. v-xxiv. 15. júlí [(þriðjud.)]: Lagðar af 9 síður af orðas. og settar 29 línur af Meðalaskrá Jónassens. 16. júlí [(miðvikud.)]: Lagðar af 3 1/2 síða af orðas. og settar 3 af hinu sama. 17. júlí [(fimmtud.)]: Dto [þ.e. sama]. 18. júlí [(föstud.)]: Settar 2 síður af orðas. og 4 síð- ur af gr[ammatík]. 19. júlí [(laugard.)]: Settar 7 síður af grammatík. 21. júlí [(mánud.)]: Settar 4 síður af gr[ammatíl<] og settur matseðill fyrir Englendinga. ísafold greindi frá því hinn 23. júlí 1884 að ensl<t slcemmtisldp, Ceylon, 2200 smálest- ir, hefði komiö til Reykjavíkur 18. þ.m., með 64 farþega, og farið aftur „í gærkveldi" heimleiðis. Kom sldpið frá Noregi, og fóru sumir ferðamennirnir til Þingvalla en einn til Geysis.51 Af vinnudagbók Jóns verður ekki ráðið hvort matarveislan hefur verið haldin á veitingahúsi í Reykjavík eða um borð í sldpinu. 22. júlí [(þríðjud.)]: Settar 4 síður af grammat. (óreglul. sagnir) og aflagður matseðillinn. Hér greinir Jón frá því hvaða liluta málfræð- innar hann er að setja, nefnilega Óregluleg- ar sagnir, bls. xxi-xxiv. 23. júlí [(miðvikud.)]: Sett 1 síða af grammat. (óreglul. sagnir) og 2 síður af orðas. og 50 lín. af lög. Fr[amtíðarinnar]. 24. júní [!] [(fimmtud.)]: Settar 3 síður af lögum Framt. Lög „Framtíðar“-félags Reykjavíkurskóla eins og titill þeirra hljóðar er tvíblöðungur, fjórar síður. Varðveist lrefur 1. próförlc með aðeins tveimur villum og má það vera til marks um ágæti Jóns sem setjara. Jón greiddi prentunina úr eigin vasa og ckki er 51 ísafold 11:30 (23. júlí 1884), bls. 117. 89
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.