Ritmennt - 01.01.2000, Side 96

Ritmennt - 01.01.2000, Side 96
STEINGRÍMUR JÓNSSON RITMENNT bindi. Ritstjórar voru Björn Jónsson, Jón Ólafsson og Steingrímur Thorsteinsson og efni ritsins að mestu leyti þýddar greinar og smásögur. Jón Steingrímsson þýddi tvær greinar sem birtust í Iðunni, Nauta-at á Spáni, í 4. bindi 1886, og Um bréfpeninga og fölsun þeirra, í 5. bindi 1887. Eftir vilsuvinnu í ísafoldarprentsmiðju sneri Jón aftur til vinnu í prentsmiðju Sig- mundar en aðeins í þrjá daga: 21. ág[úst (fimmtud.)j: Fór jeg þá aptur til Sigm. og byrjaði á landafr. Björns á Akureyri og setti 8 síður (33 1. af Petit). Landafræði sú sem hér um ræðir er Ágrip af landafræði handa barnaskólum eftir Ed- vard Erslev, 96 bls. í tólfblaðabroti, sem Björn Jónsson útgefandi Fróða á Akureyri kostaði og gaf út en prentuð var hjá Sig- mundi. Þetta var 3. útgáfa hókarinnar, hinar fyrri voru prentaðar í ísafoldarprentsmiðju 1878 og 1880. 22. [ágúst (föstud.)j: settar næstum 8 (8-10 1.) af l[anda]fr. 23. ág[úst (laugard.)j: las jeg 1. próförk af 1. örk af landafræði fyrir Björn á Akureyri (3 kr. (?) fyrir örkina). Þá fór Jón aftur til vinnu í ísafoldarprent- smióju og vann fyrir daglaunum í 3-4 daga og fékk útborgað fyrir alla vinnu sína hjá Birni: 23. [ágúst (laugard.)j: Unnið hjá Birni Jónssyni 24. [ágústj (s[unnu]d.): 7 tímar 25. [ágúst (mánud.)j og 26. [ágúst (þriðjud.)j: alla dagana, og að því búnu borgaðar mér af Birni 11 kr. (alls: 29). Þaó sem eftir lifði sumars vann Jón hjá Sig- mundi, að mestu leyti við Landafræðina. Hann hefur að líkindum unnið einn að setn- ingunni því þann 29. ágúst hættir hann að telja fram hversu mikið hann setur frá degi til dags og lætur nægja að tilgreina að hann hafi þann 11. september loldð setningu fjög- urra arl<a sem í tólfblaðabroti eru 96 blað- síður: 27. ág[úst (miðvikud.)j: Settar hjá Sigm. 4 síður af lfr. 28. ág[úst (fimmtud.)j: Settar 5 síður af lfr. (2. örk) o.s.frv. landafræðina. 11. [september (fimmtud.)j: Lauk jeg við að setja landafræðina (4 arkir). 12. [september (föstud.)j: Setti jeg kvæði Olsens eftir Sigurð. Þetta er erfiijóð eftir Sigurð Sigurðarson (1849-84) sem Björn M. Ólsen orti. 13. [september (laugard.)j: Vann jeg hjá Sig[urði[ Krjistjánssyni] nokkra tíma. Sigurður varð yfirprentari í ísafoldarprent- smiðju í mars 1883 þegar Sigmundur Guð- mundsson hvarf á braut. Jón hélt elclci einungis vinnudagbók held- ur sltráói hann jafnframt rækilega hvenær hann fékk útborgað og hversu mildð: 8. [júlíj: Sigm. borg. 4 kr. 15. júlí: Ljet Sigm. mig fá 16 kr. 20. ág[ústj: Gjörði Sigm. upp reikning við mig fyrir alla vinnu áður og hafði jeg þá alls unn- ið fyrir 88 kr. 52 a. Þar af borgað af Sigm. 60 kr. Eftir 28 kr. 52 a. fyrir utan breytinga-upp- bót frá Kr[istjáni] Ó. Þ[orgrímssyni[. 3.sept[emberj: Borgaði Sigm. mjer 31 kr. sem átti að vera og var allt sem jeg átti hjá honum fyrir 13. ágúst. Þá verður eptir allt fyrir landa- fræðina. 18. sept[emberj: Borgaði Sigm. mjer 25 kr. Þar af borgaði jeg honum prentun á lögum Framt. A eptir hjá honum 5 kr. Samtals verða laun Jóns fyrir ákvæðisvinnu 92
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.