Ritmennt - 01.01.2000, Page 116

Ritmennt - 01.01.2000, Page 116
RITMENNT 5 (2000) 112-30 Gottskálk Jensson Hversu milcið er nonnulla? Recensus Páls Vídalíns í Sciagraphiu Hálfdanar Einarssonar* f formála að íslenskri bókmenntasögu Hálfdanar Einarssonar á latínu, Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ (Kaupmannahöfn 1777), segist höfundur skulda „ekki ekkert" (nonnulla á latínu) íslensku skálda- og rithöfundatali á 16. og 17. öld eftir Pál Vídalín. Rit þetta var samið á latínu um 1700 undir titlinum Recensus Poetarum et Scriptorum Islandorum huius et superioris seculi. Upprunalega handritið virðist glatað en til er útdráttur þess (JS 569 4to) með hendi Hálfdanar Einarssonar og laus- leg þýðing í tveimur útgáfum (MS Bor. 66 og JS 30 4to) eftir sr. Þorstein Pétursson á Staðarbakka. Þessa tvo texta hefur Jón Samsonarson búið til prentunar. í greininni er skoðað hvernig Hálfdan fjallar um Pál í bókmenntasögunni og hversu mikið efni hann notar úr skáldatali hans og þá hvernig. Einnig er leitað vísbendinga um hvort Hálfdan hafi notað eigin útdrátt ritsins eða hið glataða handrit sjálft við samningu bókmenntasögunnar. Markmiðið er að draga upp dálítið gleggri mynd af sambandi og sérkcnnum þessara tveggja merkustu bólcmenntasögurita frá 18. öld. Hálfdan Einarsson (1732-85) skrifaði eftirfarandi klausu í formála íslenskr- ar bókmenntasögu á latínu, Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, sem út kom á prenti í Kaupmannahöfn árið 1777,* 1 þar sem hann fjallar um eldri rit um íslenska bók- menntasögu og heimildir sínar: Sá lærði lögmaður Páll Vídalín byrjaði einnig að rita Recensus Poetarum et Scriptorum yfir 16. og 17. öld, en það rit er rétt byrjað og hvergi nærri fullklárað, þótt ég viðurkenni þakklátur að ég skulda því eitt og annað. Doctissimusqve Nomophylax Paulus Widalinus Recensum scribere cœpit Poétarum &) Scripto- rum seculi XVI &> XVII, opus adfectum modo, et> ad umbilicum minime deductum, cui tamen nonnulla me debere gratus agnosco.2 * Grein þessi er að stofni til erindi sem flutt var á málþingi um Pál Vídalín lögmann sem haldið var í sal Þjóðarbókhlöðunnar hinn 19. febrúar 2000 á vegum Félags um 18. aldar fræði og Góðvina Grunnaví lcur-Jóns. 1 Önnur útgáfa (titilblaðsútgáfa) var prentuð árið 1786 í Kaupmannahöfn og Leipzig undir titlinum Historia literaria Islandiæ. 2 Sciagraphia, Præfatio, bl. [*8]r. Allar þýðingar úr latínu eru eftir greinarhöfund ncma annað sé tekið fram. Á stöku stað kann þó að móta fyrir orðfæri úr þýðingum Jakobs Benediktssonar og Þorsteins Pét- urssonar. 112
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.