Ritmennt - 01.01.2000, Síða 120

Ritmennt - 01.01.2000, Síða 120
GOTTSKÁLK JENSSON RITMENNT félagsins á fornyrðaskýringum hans.10 Pál Vídalín er einnig að finna í upptalningu Hálfdanar á skáldum eftir siðaskiptin sem aðallega ortu um söguleg og veraldleg efni. Það eina sem sagt er þar er þetta (86): „Páll Jónsson Vídalín skildi eftir sig margar og margvíslegar lausavísur" (Paulus Johannis Widalinus, varia e) multa carmina reli- qvit). Þó er bætt við stuttu síðar að Páll eigi skilinn sérstakan heiðurssess í þessari upp- talningu. Sú viðbót kemur í athyglisverðum kafla (94-95) þar sem Hálfdan útskýrir mik- ið magn og fjölbreytileika þess skáldskapar sem eftir íslendinga liggur á þarin hátt að ís- lenslct skáldamál sé svo þjált að það virðist jafnvel auðveldara að yrkja á íslensku en að skrifa í óbundnu máli; það sé eins og íslensk skáld fæðist en séu ekki búin til. Sem dæmi nefnir Hálfdan þrjú afburöaskáld sem þegar í bernsku gátu kastað fram dýrt kveðnum stökum af einstakri snilld, nefnilega þá Hallgrím Pétursson, Stein Jónsson síðar bisltup og Pál Jónsson Vídalín síðar lög- mann. Sá síðast taldi, eins og áður sagði, er álitinn eiga sltiiinn sérstakan heiðurssess meðal ísienskra skálda eftir siðaskipti. Þá icemur lögmaðurinn Páll Vídalin enn stutt- lega við sögu í lögfræðihluta verksins þar sem sagt er frá lærðum röksemdafærslum um fyrstu lögbækurnar í bréfi til Páls Vídalíns frá Jóni Magnússyni í Hjarðarholti og áðurnefndum Sveini Sölvasyni (182). í sama hluta er svo minnst á ritdeilu Jóns Árnasonar Skálholtsbiskups við Pál lög- mann um tíundarskatt (195). Þar segir einn- ig frá lögfræðiskrifi Páls Vídalíns, er hann sendi til biskupsins, um Jus patronatus, eða um forn réttindi kirkjubænda á Islandi, einkum til þess að skipa presta. Fornyrðis- skýringu þessa þýddi Magnús Ketilsson á dönsku og lét prenta með formála og eftir- mála í Kaupmannahöfn 1771 (197). Um- bóta- og stjórnmálaskrif Páls Vídalíns eru ekki heldur afskipt í Sciagraphiu Hálfdanar. í fjórða hluta verksins sem fjallar um nátt- úrufræði, læknisfræði, stærðfræði, hagfræði og siðfræði er kafli um stjórnmál og sið- fræði þar sem sagt er frá latínuriti Páls Vídalíns, Deo, Regi, Patriæ, eða um Endur- reisn íslands, er Jón Eiríksson endurskoðaði og gaf út á prenti ásamt ritgerðum um sama efni eftir Gísla Magnússon, Arngrím Þor- kelsson Vídalín og fleiri í danskri þýðingu í Sórey 1768 (177). Hin latneska ritgerð er ennþá varðveitt í handriti í Árnasafni (AM 192 a 4to). Beinar tilvitnanir í Recensus Ég ætla að geyma þar til síðast æviágrip Páls Vídalíns, örstutt, sem Hálfdan setur í neð- anmálsgrein eins og hann gerir iðulega við slíkt efni, og snúa mér að þeim stöðum í bókmenntasögunni þar sem Hálfdan vitnar beint í skáldatalið og getur þess sem heim- ildar sinnar. Síðar mun ég fjalla um óbeinar tilvitnanir þar sem Hálfdan notar upplýs- ingar og orðalag frá Páli án þess að geta þess sérstaklega. Beinar tilvitnanir í Recensus er að finna á fjórum stöðum í Sciagraphiu: í grein um rímnaskáldið Sigurð blind (um 1470-1545) á blaðsíðu 87; í annarri um Jón Þorkelsson Vídalín Skálholtsbiskup (1666-1720) á hlaðsíðu 91; í þriðju greininni um séra Þorstein Björnsson á Setbergi (1612-75) á blaðsíðu 93; og að síðustu í 10 Páll Vídalín, Skýríngar yfir Fornyrði Lögbókar þeirrar, er Jónsbók lrallast. 116
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.