Ritmennt - 01.01.2000, Page 122

Ritmennt - 01.01.2000, Page 122
GOTTSKÁLK JENSSON RITMENNT plura finxisse necesse est, cum Episcopatum annis 25. Jonas tenuerít. de duobus illis Hectors og Andra Rimr res dubia non est, nec difficulter inducerer ad credendum ejusdem auctoris esse duo illa carmina qvibus fabulæ de Philippo &> Victore et Blaus traditæ sunt, cum nativæ dic- tionis lepor svavesqve numerí aut similem pror- sus aut eundem genium spirare videantur. Sigurdur blinde á dógum Jons Arasonar firer austann fullgiorde Ectors Rymur sem Jon biskup hafde biriad, Andra Rýmur giorde hann allar, hvoriutveggiu listugt med hreinum stýl skyrt og nátturiegt ad þvi leite sem vier hofum þad þo biagad til, sumer seigia hann hafe og qvedid Rymur af Mabei Sterku og synast þær vera hinu<m> samkinia, og fleire gomui kvæde eru honum Eignud, heilst af þvi almennelega er mællt hann hafe fært Jone Arasyne 12 Rymur a are hvoriu til alþingis, mier synist og lylrlegt hann hafe giort Rymur af Philippus, Jtem Victore og Blaus, i hvorium nátturleg malsnille og sætar samhendingar hafa sama lceim. Það fyrsta sem við sjáum er að þegar Hálf- dan segir í kaflanum um Sigurð blind í Sci- agraphiu „þetta eru orö Vídalíns í Recensus poetarum" (verba sunt Widalini in recensu poetarum), þá meinar hann bókstaflega það sem hann segir. Orðin „Vel mætti telja mér trú um" og áfram allt til enda standa einnig í latneslca útdrættinum, þaðan sem þau eru án efa tekin, og samsvara einnig lauslega þýðingu Þorsteins Péturssonar, þannig að enginn vafi lcikur á að hér vitnar Hálfdan orðrétt. En Hálfdan hefur tekið fleira upp í kaflanum í bókmenntasögunni en það sem hann tiltekur beint. Ef bornir eru saman textar bókmenntasögunnar og útdráttarins, þá virðist vera að Hálfdan hafi samið kafl- ann um Sigurð blind í bókmenntasögunni með kaflann um Sigurð blind í útdrættinum fyrir framan sig. I báðum er Sigurður sagður vera „búsettur á austanverðu íslandi" (ori- entalis Islandiæ civis). Einnig er setningin: „Hann jók við Elctors rímur sem Jón bislcup Arason lrafði byrjað á" (Ectoris Rimur, car- men ab Episcopo Johanne Aresonio cæp- tum continuavit) nálcvæmlega eins, ef frá er talið að útdrátturinn lcallar Jón bislcup Ara- son einfaldega Jón bislcup, enda byrjar liann þannig að Sigurður blindur hafi verið sam- tímamaður Jóns bislcups Arasonar, þegar nauðsynlegt er að bæta föðurnafni Jóns við í bólcmenntasögunni, svo ljóst verði um hvaða Jón bislcup sé að ræða, þar sem lcafl- inn þar hafði byrjað með því að segja að Sig- urður blindur hafi verið uppi um siðaslcipt- in. Aulc þess þýðir Hálfdan Jóns-nafnið alltaf með latneslca nafninu „Johannes" þegar útdrátturinn hefur „Jonas" sem er áreiðanlega það sem stóð í hinu glataða Recensus-handriti Páls Vídalíns. Eins og við sjáum þá mótar fyrir orðfæri Páls á fleiri stöðurn í þessum stutta lcafla Sci- agraphiu, og því má spyrja hvers vegna hann segi aðeins í lolcin „þetta eru orð Vídalíns í Recensus poetarum" en elclci í hvert sinn sem hann telcur upp orðrétt eftir Páli. Slcýr- ingin er ef til vill sú að Hálfdani finnist óþarfi að talca það fram þótt hann fái stölcu orð og orðalag að láni frá Páli, en liins vegar hefur setningin sem byrjar „Vel mætti tclja mér trú um" frumlagið í fyrstu persónu og Hálfdan hefur elclci viljað eigna sér slcoðun og mat Páls. Fræðimaður nú á tímum hefði umorðað setninguna eða sett hana í gæsa- lappir og látið fylgja tilvísun, en þótt Hálfdan noti gæsalappir á stölcu stað, þá er notlcun hans á þessum greinarmerlcjum að ýmsu leyti frábrugðin því sem nú tíðlcast. Segja má það lýsandi fyrir þá nálcvæmni sem einlcenn- 118
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.