Ritmennt - 01.01.2000, Side 123

Ritmennt - 01.01.2000, Side 123
RITMENNT HVERSU MIICIÐ ER NONNULLA? ir vinnubrögð Hálfdanar að hann bætir við tölum yfir fjölda rímnaflokkanna sem Sig- urði blind eru eignaðir. Hann minnist hins vegar ekki á söguna um að Sigurður hafi fært Jóni Arasyni tólf rímur á Alþingi ár hvert, enda dregur Páll þá sögn í efa. Hann eignar Sigurði blind heldur ekki Rímur af Mábil sterlcu. Vinnubrögð Hálfdanar hér sýna þó að eklci er ólíklegt að hann talci upp orð, orðalag eða jafnvel heilar setningar úr Recensus-út- drættinum eða öðrum heimildum sínum án þess að merlcja það sérstalclega. En snúum olclcur að tveimur næstu beinu tilvitnunum Hálfdanar í Recensus Páls Vídalíns, sem báðar lcoma fyrir í þeim lcafla bólcmenntasögunnar sem fjallar um íslenslc latínuslcáld. Þar segir fyrst um Jón Þorlcels- son Vídaiín (91-92): Jón Þorkelsson Vídalín, bislcup í Slcálholti, lagði það á sig að snúa á latínu nolclcrum af Passíu- sálmunum, sem nefndir voru hér á undan, sem og að snúa Draumi Slcíða sem hann laulc við til hálfs hérumbil. Hann er auk þess höfundur ým- issa erfiljóða og slcopkvæða. Hann orti ágætt lcvæði þegar hann var heyrari í Skálholtsslcóla undir titlinum Calliopes Res publica en það stendur elclci að balci neinu verlci samlanda olclc- ar (að dómi fyrrnefnds Páls Vídalíns) hvort held- ur litið er til efnis, bragsnilldar, eða sætleilca og orðfæris sem hvarvetna er höfðinglegt. Johannes Thorkilli Widalinus Episc. Sl<alh. in vertendis nonnullis hymnis passionalibus pro- xime commemoratis operam suam, ut a) in so- mnio Skidonis vertendo, qvod ad medium circiter perduxit, posuit, variorum insuper Epitaphiorum &> carminum jocularium auctor. Carmen eximium Scholæ Skalholtinæ Collega fecit, inscríptum: Calliopes Respublica, nulli nostratium (ut laudatus Paulus Widalinus judi- cat) operí secundum, sive inventionem spectes, sive metrí elegantiam, sive svavitatem et> dictio- nem undiqve magnificam. Þegar við berum þessa lclausu saman við æviágrip Jóns Vídalíns í skáldatali Páls, eins og það lcemur olclcur fyrir sjónir í útdrætti Hálfdanar og lauslegri þýðingu Þorsteins Péturssonar, er rétt að hafa í huga að til- gangur Hálfdanar er elclci að slcrifa æviágrip Jóns, heldur að fjalla um latínulcvæði hans. Æviágrip Jóns Vídalíns og umfjöllun um Vídalínspostillu er að finna annars staðar í bólcmenntasögunni (223-24). Því hef ég að- eins slcrifað upp það sem virðist liafa verið sagt um latínulcvæðið Calliopes Res publica í slcáldatali Páls Vídalíns. Elclcert virðist þar lrafa verið sagt um latneslcar þýðingar Jóns á Passíusálmunum og Slcíðarímu. Fyrst er brot úr útdrætti Hálfdanar (71), síðan laus- leg þýðing Þorsteins á Recensus-handritinu (155): Carmen eximium scholæ Skalholtinæ Collega fecit inscriptum-, Calliopes Res publica, nulli nostratium operi secundum &) forte nec hujus seculi, sive inventionem spectes, sive metri elegantiam, sive svavitatem e) dictionem un- diqve magnificam. Hann var frægur af milclum lærdó'me, liet ungur utganga Dissertation umm Jmislegt Efne, sem þo synde hannz mikla slcarpleilca, hann giorde og agiætt qvæde Locatur J Skalhollte lcallad Calli- opes Res publica, Eclce sydur enn nochurt annad verlc vorra landa, og máskie þessarar aldar, bæde ad uppafindingunne, art bragarhattarinnz, og sætleika, og hófdinglegu ordfære á allann hatt. Við samanburð á umsögn Hálfdanar í bólc- menntasögunni um lcvæðið Calliopes Res publica, eða Rílci músunnar, og því sem sagt er um sama lcvæði í útdrættinum lcemur í ljós að Hálfdan telcur upp orðrétt það sem Páll virðist hafa slcrifað og getur þess um leið samvislcusamlega með því að bæta 119
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.