Ritmennt - 01.01.2000, Page 137

Ritmennt - 01.01.2000, Page 137
RITMENNT THE DREAM Bretlandi og afar gestrisinn við Breta sem sóttu ísland heim, auk þess sem hann skrifaðist samviskusamlega á við allmarga slílca lengi á eftir.9 Sem blaðamaður, únítarískur kirkjumaður og þýð- andi jafnólíkra leikrita og Hamlets eftir Shakespeare og Gísla Súrssonar10 eftir Beatrice Barmby (byggt á sögunni) stuðlaði Matthías mikið að auknum menningarsamskiptum íslands og Bretlands á sínum dögum. Honum hefur eflaust þótt alckur í að eignast ljóð Lárusar sem ber óvænt og ljóst vitni gleymdum ensk-íslenskum samskiptum genginnar lcynslóðar. The Dream er tileinkað tveimur mönnum - Sigurði Sívertsen, sem er sagður vera „sá fyrsti sem stuðlaði að þeim litlu framför- um sem ég hef tekið í enskri tungu", og Englendingnum Sir Thomas Maryon Wilson. Þeim síðarnefnda er í ljóðinu fenginn virðulegur sess, ekki aðeins meðal þeirra nafnkunnu manna sem ferðuðust til Islands á upplýsingartímanum, en í þeim gagn- merka hópi voru meðal annarra Sir Joseph Banks (1772)* 11 og Eb- enezer Henderson (1814-15),12 heldur einnig í víðari hópi frels- isunnandi enskra píslarvotta og hetja eins og Thomas Cranmers erkibiskups og hertogans af Wellington. Það að Sigurður Sívert- sen sé nefndur sem enslculcennari Lárusar hefði elclci lcomið á óvart þeim hópum breslcra ferðamanna sem gistu heimili hans í Hafnarfirði í júlí 1809 og maí 1810.13 W.J. Hoolcer slcýrir svo frá að Bjarni Sívertsen (1763-1833) hafi verið „herramaður sem hafði tvisvar lcomið til Englands og vegna enskukunnáttu sinn- ar var hann bæði fær og fús að rniðla olclcur upplýsingum um margvísleg efni varðandi sitt eigið eyland".14 Sonur Bjarna, Sig- urður (f. 1787), er sagður vera „ungur maður sem gat rætt dálít- 9 Bréf Matthíasar Jochumssonar, á víð og dreif; Matthías Jochumsson, Sögu- kaflar af sjáfum mér, bls. 224-37 og víðar. 10 Beatrice Barmby, Gísli Súrsson. A Drama-, Beatrice Barmby, Gísli Súrsson. Sjónleikur. 11 Sjá Uno von Troil, Letters on Iceland containing Observations ... made dur- ing a Voyage undertaken in the Year 1772 by Joseph Banks. 12 Sjá Ebenezer Henderson, Iceland; or the Journal of a Residence in that Is- land, during the Years 1814 and 1815; einnig Felix Ólafsson, Ebenezer Hend- erson og Hið íslenska Biblíufélag. 13 Um Sívertsenættina og Hafnarfjörð, sjá Sigurður Skúlason, Saga Hafnarfjarð- ar, bls. 254-74. 14 W.J. Hoolcer, lournal of a Tour in Iceland in the Summer of 1809 I, bls. 232-33. 133
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.