Ritmennt - 01.01.2000, Page 140

Ritmennt - 01.01.2000, Page 140
ANDREW WAWN RITMENNT 1814-15 á vegum Hins breska og erlenda biblíufélags til leiðangra George Atkinsons (1833)23 og John Barrows (1834)24, er vissulega vandalaust að sjá Wilson fyrir sér sem auðugan skipuleggjanda leiðangurs á þriðja áratug nítjándu aldar, ef til vill skömmu eftir að hann útskrifaðist 1823. Hafa má í huga að bæði John Thomas Stanley árið 1789 og Henry Holland árið 1810 voru ungir fræði- menn við Edinborgarháskóla þegar þeir ferðuðust fyrst til íslands. Því miður fylgdi Wilson lílca fordæmi Stanleys (og harmar John Barrow það mjög25) er hann lét hjá líða að rita í bólcarformi um ferð sína á norðurslóðir. Það er svo annar og betri kostur að Wil- son hafi komið til Islands á fyrstu árum fjórða áratugarins fyrir áhrif eða hvatningu frá Lárusi Sigurðssyni sem hann lcynni að hafa hitt í Kaupmannahöfn.26 Þegar Páll Eggert Ólason skráði handritið taldi hann það vera frá „ca. 1830". Ártalið passar vel við handrit að dönskum lcvæðum Lárusar sem liægt er að aldursákvarða,- bæði handritin eru skrifuð á jafnstórar arkir með sama vatnsmerlci. Einnig passar það vel að þeir Lárus og Wilson hafi fyrst hist í Kaupmannahöfn um þær mundir. Það má því telj- ast skynsamleg ályktun að The Dieam hafi verið ort sem lcveðja til Sir Thomas Maryon Wilsons við lolc Islandsferðar sem farin var eftir 1823 og líldegast um 1832. Eitt annað verlc bólcmenntalegs eðlis má tengja Islandsferð Wilsons. í háslcólabólcasafninu í Princeton er varðveitt eitt ís- lenslct handrit - uppslcrift af Jónsbólc frá því um 1500. Á bólc- merki inni í innbundnu handritinu stendur að eigandinn sé „Sir Thomas Maryon Wilson".27 Sem áhugamaður um ísland hefði Wilson auðvitað getað lcomist yfir handritið einhvern tímann eftir að hann sneri heim frá íslandi, en mun líklegra virðist að eins og Banlcs á undan honum og Sabine Baring-Gould á eftir 23 George Clayton Atkinson, [ournal of an Expedition to the Feroe and West- man Islands and Iceland 1833. 24 John Barrow, A Visit to Iceland, by way of Tronyem, in the "Flower of Yar- row" Yacht, in the Summer of 1834. 25 Barrow, bls. xxii. 26 Eg er þakklátur dr. Benedikt Benedikz í Birmingham fyrir að benda mér á það að þeir Lárus og Wilson kunni að hafa hist fyrst í Kaupmannahöfn frekar en á Islandi. 27 C.U. Faye (and) W.H. Bond, Supplement to the Census of Medieval and Re- naissance Manuscripts in the United States and Canada, bls. 307-08. 136
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.